Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 12:00 Erling Haaland var valinn maður leiksins þegar Borussia Dortmund vann Sevilla, 2-3, í gær. getty/Alexandre Simoes Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Borussia Dortmund á Sevilla í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Daginn áður skoraði Mbappé þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germain gegn Barcelona á Nývangi og Haaland segir að það hafi hvatt sig áfram. „Það er gott að skora mörk. Ég elska Meistaradeildina og þegar ég sá Mbappé skora þrennu í gær var það frí hvatning fyrir mig, svo ég þakka honum fyrir,“ sagði Haaland eftir leikinn í Andalúsíu í gær. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Það er óhætt að segja að Haaland elski Meistaradeildina en hann hefur skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í keppninni. Hann hefur nú skorað fleiri Meistaradeildarmörk en kempur á borð við Zinedine Zidane, Ronaldo, David Villa, Carlos Tévez og Falcao. Rætt hefur verið um að kynslóðaskipti hafi orðið í evrópskum fótbolta í vikunni, að Mbappé og Haaland hafi tekið við kyndlinum af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Möguleiki er á að hvorugur þeirra komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2005. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira
Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Borussia Dortmund á Sevilla í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Daginn áður skoraði Mbappé þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germain gegn Barcelona á Nývangi og Haaland segir að það hafi hvatt sig áfram. „Það er gott að skora mörk. Ég elska Meistaradeildina og þegar ég sá Mbappé skora þrennu í gær var það frí hvatning fyrir mig, svo ég þakka honum fyrir,“ sagði Haaland eftir leikinn í Andalúsíu í gær. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Það er óhætt að segja að Haaland elski Meistaradeildina en hann hefur skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í keppninni. Hann hefur nú skorað fleiri Meistaradeildarmörk en kempur á borð við Zinedine Zidane, Ronaldo, David Villa, Carlos Tévez og Falcao. Rætt hefur verið um að kynslóðaskipti hafi orðið í evrópskum fótbolta í vikunni, að Mbappé og Haaland hafi tekið við kyndlinum af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Möguleiki er á að hvorugur þeirra komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2005. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Sjá meira