Íslendingar gífurlega gistiglaðir innanlands í fyrra Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2021 20:15 Gistinóttum Íslendinga á hótelum á landsbyggðinni fjölgaði margfallt á síðasta ári miðað við árið þar á undan. Fleiri Íslendingar bóka hótel fyrr á þessu ári en í fyrra. Þegar Íslendingum varð ljóst að þeir kæmust ekki mikið til útlanda síðasta sumar hópuðust þeir í ferðalög um landið. Hótel- og veitingastaðaeigendur víðs vegar um land buðu margir sérstök kjör og stjórnvöld gáfu landsmönnum ferðagjöf. heimild turisti.is Ferðagleði Íslendinga dreifðist þó misjafnlega milli landshluta. Því gistinóttum þeirra á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði aðeins um átta þúsund og þeim fækkaði um tvö þúsund á Suðurnesjum. Samkvæmt samantekt ferðasíðunnar turisti.is fjölgaði gistinóttum hins vegar gífurlega annars staðar á landinu. Úr tæplega átján þúsund í ríflega 52 þúsund á Vesturlandi og Vestfjörðum og úr rúmlega sautján þúsund í ríflega 82 þúsund á Norðurlandi. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Fosshótela.Vísir/Egill Gríðarlegt stökk varð á Austurlandi þar sem gistinóttum fjölgaði úr 4.700 í rétt rúmlega 29 þúsund og á Suðurlandi fjölgaði gistinóttum Íslendinga í sumarmánuðunum þremur úr rétt rúmlega 27 þúsund í 83 þúsund frá sömu mánuðum árið 2019. Margir áttu erfitt með að finna gistingu í fyrra sumar þegar menn ruku fyrirvaralítið út á land og ætluðu að láta slag standa með gistinguna. Nú eru hins vegar vísbendingar um að fleiri ætli að hafa vaðið fyrir neðan sig en þá. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Sjá meira
Þegar Íslendingum varð ljóst að þeir kæmust ekki mikið til útlanda síðasta sumar hópuðust þeir í ferðalög um landið. Hótel- og veitingastaðaeigendur víðs vegar um land buðu margir sérstök kjör og stjórnvöld gáfu landsmönnum ferðagjöf. heimild turisti.is Ferðagleði Íslendinga dreifðist þó misjafnlega milli landshluta. Því gistinóttum þeirra á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði aðeins um átta þúsund og þeim fækkaði um tvö þúsund á Suðurnesjum. Samkvæmt samantekt ferðasíðunnar turisti.is fjölgaði gistinóttum hins vegar gífurlega annars staðar á landinu. Úr tæplega átján þúsund í ríflega 52 þúsund á Vesturlandi og Vestfjörðum og úr rúmlega sautján þúsund í ríflega 82 þúsund á Norðurlandi. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Fosshótela.Vísir/Egill Gríðarlegt stökk varð á Austurlandi þar sem gistinóttum fjölgaði úr 4.700 í rétt rúmlega 29 þúsund og á Suðurlandi fjölgaði gistinóttum Íslendinga í sumarmánuðunum þremur úr rétt rúmlega 27 þúsund í 83 þúsund frá sömu mánuðum árið 2019. Margir áttu erfitt með að finna gistingu í fyrra sumar þegar menn ruku fyrirvaralítið út á land og ætluðu að láta slag standa með gistinguna. Nú eru hins vegar vísbendingar um að fleiri ætli að hafa vaðið fyrir neðan sig en þá.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Sjá meira