Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 23:00 Kabak í upphitun Liverpool í Ungverjalandi í gær. Andrew Powell/Getty Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira