„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Daníel Ágúst hefur verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar í um þrjátíu ár. Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér
Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira