Rúmlega helmingur býr enn við ofbeldisaðstæður Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. febrúar 2021 17:00 Guðbjörg Bergsdóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra, segir áhyggjuefni hve margir búi enn við ofbeldisaðstæður. VÍSÍR/HELENA Rúmlega helmingur þeirra sem varð fyrir heimilisofbeldi í fyrra býr enn við aðstæðurnar og er hlutfallið talsvert hærra miðað við fyrri ár, samkvæmt nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra. Skýrsluhöfundur telur að aukið atvinnuleysi og óvissa í samfélaginu hafi áhrif á stöðuna. Könnunin var unnin fyrir ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Í úrtakinu voru fjögur þúsund landsmenn, átján ára og eldri og svarhlutfall var 57 prósent. Ríkislögreglustjóri hefur nú birt skýrslu upp úr niðurstöðum könnunarinnar. „Við erum kannski ekki að sjá mikla fjölgun í því að verða fyrir alvarlegu heimilisofbeldi, eins og ógnun, hótun, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi, um tvö prósent íbúa eru að verða fyrir slíku ofbeldi en við erum að sjá fjölgun í andlegu heimilisofbeldi, en um sjö prósent landsmanna eru að verða fyrir slíku ofbeldi,“ segir Guðbjörg Bergsdóttir verkefnisstjóri hjá ríkislögreglustjóra. Það hafi komið á óvart hve hátt hlutfall býr enn við ofbeldisaðstæðurnar. „Um fimmtíu prósent þeirra sem hafa orðið fyrir ofbeldinu sagðist enn búa við aðstæðurnar en var um þriðjungur í fyrri könnunum,“ segir Guðbjörg. Talið er að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. „Við vitum það ekki alveg fyrir víst en það gæti verið að aukið atvinnuleysi og óvissa verði til þess að fólk komist síður út af heimilinu,“ segir Guðbjörg og bætir við að þetta sé áhyggjuefni. „Viðbragðsaðilar hafa áhyggjur af þessu. Við þurfum að halda vök okkar,“ segir Guðbjörg. Heimilisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Könnunin var unnin fyrir ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Í úrtakinu voru fjögur þúsund landsmenn, átján ára og eldri og svarhlutfall var 57 prósent. Ríkislögreglustjóri hefur nú birt skýrslu upp úr niðurstöðum könnunarinnar. „Við erum kannski ekki að sjá mikla fjölgun í því að verða fyrir alvarlegu heimilisofbeldi, eins og ógnun, hótun, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi, um tvö prósent íbúa eru að verða fyrir slíku ofbeldi en við erum að sjá fjölgun í andlegu heimilisofbeldi, en um sjö prósent landsmanna eru að verða fyrir slíku ofbeldi,“ segir Guðbjörg Bergsdóttir verkefnisstjóri hjá ríkislögreglustjóra. Það hafi komið á óvart hve hátt hlutfall býr enn við ofbeldisaðstæðurnar. „Um fimmtíu prósent þeirra sem hafa orðið fyrir ofbeldinu sagðist enn búa við aðstæðurnar en var um þriðjungur í fyrri könnunum,“ segir Guðbjörg. Talið er að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. „Við vitum það ekki alveg fyrir víst en það gæti verið að aukið atvinnuleysi og óvissa verði til þess að fólk komist síður út af heimilinu,“ segir Guðbjörg og bætir við að þetta sé áhyggjuefni. „Viðbragðsaðilar hafa áhyggjur af þessu. Við þurfum að halda vök okkar,“ segir Guðbjörg.
Heimilisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira