Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2021 12:07 Unnur Brá hvetur Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi til að kjósa fólk sem hafi frelsi einstaklingsins að leiðarljósi. Alþingi Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Unnur Brá tók sæti á Alþingi árið 2009 og var þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í átta ár. „Eins og þið vitið náði ég ekki kjöri árið 2017 og í mínum huga kom því lengi vel ekkert annað til greina en að halda áfram þaðan sem frá var horfið og freista þess að taka aftur öruggt þingsæti á lista flokksins fyrir næstu kosningar. En eftir því sem tímanum vindur fram finn ég að hugurinn hefur einfaldlega leitað annað.“ Hún segist munu sakna þess mest að hitta fólkið sem verði á vegi þingmanna. „Að njóta þeirra forréttinda að mega eiga erindi inn á vinnustaði og heimili fólks og fá beint í æð hugmyndir og upplýsingar varðandi málefni sem brenna á fólki,“ segir Unnur Brá. „Um leið og ég óska frambjóðendum flokksins í kjördæminu góðs gengis í komandi prófkjöri vona ég að sjálfstæðismenn beri gæfu til að kjósa til forystu fólk sem hefur frelsi einstaklingsins að leiðarljósi, sameinar okkur og vinnur að því að skapa okkur öllum jöfn tækifæri í þessu kröftuga kjördæmi. Ég þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið samferða mér og hið ómetanlega traust og trygglyndi sem mér hefur verið sýnt í gegnum tíðina.“ Kæru vinir. Það eru forréttindi að hafa fengið að vinna í umboði kjósenda á Alþingi og ég er af öllu hjarta þakklát...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Friday, February 12, 2021 Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Unnur Brá tók sæti á Alþingi árið 2009 og var þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í átta ár. „Eins og þið vitið náði ég ekki kjöri árið 2017 og í mínum huga kom því lengi vel ekkert annað til greina en að halda áfram þaðan sem frá var horfið og freista þess að taka aftur öruggt þingsæti á lista flokksins fyrir næstu kosningar. En eftir því sem tímanum vindur fram finn ég að hugurinn hefur einfaldlega leitað annað.“ Hún segist munu sakna þess mest að hitta fólkið sem verði á vegi þingmanna. „Að njóta þeirra forréttinda að mega eiga erindi inn á vinnustaði og heimili fólks og fá beint í æð hugmyndir og upplýsingar varðandi málefni sem brenna á fólki,“ segir Unnur Brá. „Um leið og ég óska frambjóðendum flokksins í kjördæminu góðs gengis í komandi prófkjöri vona ég að sjálfstæðismenn beri gæfu til að kjósa til forystu fólk sem hefur frelsi einstaklingsins að leiðarljósi, sameinar okkur og vinnur að því að skapa okkur öllum jöfn tækifæri í þessu kröftuga kjördæmi. Ég þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið samferða mér og hið ómetanlega traust og trygglyndi sem mér hefur verið sýnt í gegnum tíðina.“ Kæru vinir. Það eru forréttindi að hafa fengið að vinna í umboði kjósenda á Alþingi og ég er af öllu hjarta þakklát...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Friday, February 12, 2021
Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira