Pavard tryggði Bayern heimsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:00 Leikmenn Bayern fagna sigurmarki kvöldsins. Mahmoud Hefnawy/Getty Images Bayern München tryggði sér í kvöld sigur á HM félagsliða í knattspyrnu með 1-0 sigri á Tigres frá Mexíkó. Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021 Fótbolti Þýskaland Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Sjá meira
Leikurinn fór fram á Education City-vellinum í Al Rayyan í Katar og þó Bæjarar hafi veirð sterkari aðilinn frá upphafi til enda þá tókst Evrópumeisturunum ekki að breyta yfirburðum sínum út á velli í mörk. Joshua Kimmich kom Bayern yfir strax á 19. mínútu leiksins með góðu skoti utan teigs en þar sem Robert Lewandowski var í rangstöðu þá var framherjinn talinn hafa áhrif á leikinn og markið því dæmt af. Fór það því svo að staðan var markalaus í hálfleik en þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn komst Bayern yfir þökk sé marki franska varnarmannsins Benjamin Pavard. Lewandowski með stoðsendinguna og bætti þar með upp fyrir rangstöðuna í fyrri hálfleik. Benjamin Pavard puts Bayern up 1-0 over Tigres in the Club World Cup final pic.twitter.com/1yV7iwizkg— B/R Football (@brfootball) February 11, 2021 Reyndist það eina mark leiksins og Bæjarar því orðnir heimsmeistarar ásamt því að vera ríkjandi Evrópu- og Þýskalandsmeistarar. Að leik loknum var Lewandowski valinn maður mótsins. Goosebumps #MiaSanChampi6ns #MiaSanMia pic.twitter.com/V4iEhTJQkU— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 11, 2021
Fótbolti Þýskaland Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó