KR White Reykjavíkurmeistarar í Rocket League Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2021 16:25 Ríkjandi Íslandsmeistarar KR White unnu einnig Reykjavíkurleikana í Rocket League. Rafíþróttasamtök Íslands Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum, RIG, í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi. Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi eftir úrslitaleik gegn Project X. Þar vann KR fj´roa leiki á móti einum hjá Project X. Nokkuð var um kunnugleg lið sem tóku þátt í mótinu sem er á vegum Rafíþróttasamtaka Íslands, Rocket League Ísland og ÍBR, enda títt um það að íþróttafélög stofni sérstakar rafíþróttadeildir til iðkunar og keppni á þessum vettvangi. Það mátti því finna þekkt lið eins og KR og Þór Akureyri meðal þátttakenda mótsins. Mótið hófst klukkan 13:00 í dag og var í beinni útsendingu á Twitch rás Rocket League Ísland. Hér að neðan má sjá útsnedingu dagsins. Framgang mótsins má svo finna hér. Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi eftir úrslitaleik gegn Project X. Þar vann KR fj´roa leiki á móti einum hjá Project X. Nokkuð var um kunnugleg lið sem tóku þátt í mótinu sem er á vegum Rafíþróttasamtaka Íslands, Rocket League Ísland og ÍBR, enda títt um það að íþróttafélög stofni sérstakar rafíþróttadeildir til iðkunar og keppni á þessum vettvangi. Það mátti því finna þekkt lið eins og KR og Þór Akureyri meðal þátttakenda mótsins. Mótið hófst klukkan 13:00 í dag og var í beinni útsendingu á Twitch rás Rocket League Ísland. Hér að neðan má sjá útsnedingu dagsins. Framgang mótsins má svo finna hér.
Rafíþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira