Mat sóttvarnalæknis að ráðast megi í vægar afléttingar sem fyrst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2021 12:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Ríkisstjórnin fundar nú um tillögur sóttvarnalæknis að vægum afléttingum innanlands í ljósi batnandi stöðu í faraldrinum. Ætla má að heilbrigðisráðherra bregðist við tillögunum að loknum fundi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“ Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Sjá meira