Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Ritstjórn Albumm skrifar 7. febrúar 2021 16:01 Countess Malaise. Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Dýrfinna Benita er rappari sem hefur komið fram undir hliðarsjálfinu Countess Malaise. Hún hefur unnið með mörgum öðrum listamönnum, þar á meðal hljómsveitinni CYBER og Lord Pusswhip. Hún sendi frá sér plötuna HYSTERÍA í október í fyrra sem inniheldur átta lög, öll samin af Dýrfinnu og aðallega pródúseruð af Lord Pusswhip, ásamt Mutant Joe og Zgjim á tveimur lögum. Dýrfinna hefur aldrei farið troðnar slóðir í tónlistar- og listsköpun, og ber platan þess sérstaklega merki. Umslagið á plötunni er mynd af henni þar sem búið er að maska út kynfæri og geirvörtur en það minnir á það þegar fólk lendir í síunni á samfélagsmiðlum þar sem þessir líkamspartar sjást, þó ekki sé í kynferðislegum tilgangi og er sett í bann í framhaldinu. Exciting á Spotify. Fylgstu með Countess Malaise á Facebook og Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið
Dýrfinna Benita er rappari sem hefur komið fram undir hliðarsjálfinu Countess Malaise. Hún hefur unnið með mörgum öðrum listamönnum, þar á meðal hljómsveitinni CYBER og Lord Pusswhip. Hún sendi frá sér plötuna HYSTERÍA í október í fyrra sem inniheldur átta lög, öll samin af Dýrfinnu og aðallega pródúseruð af Lord Pusswhip, ásamt Mutant Joe og Zgjim á tveimur lögum. Dýrfinna hefur aldrei farið troðnar slóðir í tónlistar- og listsköpun, og ber platan þess sérstaklega merki. Umslagið á plötunni er mynd af henni þar sem búið er að maska út kynfæri og geirvörtur en það minnir á það þegar fólk lendir í síunni á samfélagsmiðlum þar sem þessir líkamspartar sjást, þó ekki sé í kynferðislegum tilgangi og er sett í bann í framhaldinu. Exciting á Spotify. Fylgstu með Countess Malaise á Facebook og Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið