Hefur ákveðið að segja fólki ekki „að fokka sér“ í opinberri umræðu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 13:48 Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna. vísir/Vilhelm „Ég hef ákveðið í ljósi alls þess sem gerst hefur, að setja mér ákveðnar reglur,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Þar vísaði hann í skotárásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka og vísaði í sambærileg mál í nágrannalöndum. „Ég hef ákveðið að haga orðum mínum ekki þannig að ég saki samþingfólk mitt um ofbeldi, sem ákveður eina leið umfram aðra við afgreiðslu þingmála, saka ekki um landráð; þau sem hafa aðrar skoðanir en ég hef, kalla þau ekki illum nöfnum eða saka um mannvonsku, segja fólki ekki að fokka sér í opinberri umræðu, reyna ekki að nota niðrandi og smættandi merkimiða,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn sagðist í vikunni hafa setið fund þingmannanefndar Eystrasaltsráðsins þar sem svipuð mál í Svíðþjóð voru til umfjöllunar. „Þar er staðan sú að einn af hverjum þremur stjórnmálamönnum hefur orðið fyrir áreiti, hótunum, ofbeldi og ákveðið að tala ekki um einstaka mál af ótta við þetta allt saman. Þar er staðan sú að fjórir af hverjum tíu blaðamönnum hafa forðast að fjalla um ákveðin málefni vegna hótana. Þetta er grafalvarleg staða sem við búum við alls staðar í heiminum.“ Hann hvatti þingmenn og aðra sem koma að stjórnmálum til árvekni. „Við þurfum að taka saman höndum um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“ Alþingi Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Þar vísaði hann í skotárásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka og vísaði í sambærileg mál í nágrannalöndum. „Ég hef ákveðið að haga orðum mínum ekki þannig að ég saki samþingfólk mitt um ofbeldi, sem ákveður eina leið umfram aðra við afgreiðslu þingmála, saka ekki um landráð; þau sem hafa aðrar skoðanir en ég hef, kalla þau ekki illum nöfnum eða saka um mannvonsku, segja fólki ekki að fokka sér í opinberri umræðu, reyna ekki að nota niðrandi og smættandi merkimiða,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn sagðist í vikunni hafa setið fund þingmannanefndar Eystrasaltsráðsins þar sem svipuð mál í Svíðþjóð voru til umfjöllunar. „Þar er staðan sú að einn af hverjum þremur stjórnmálamönnum hefur orðið fyrir áreiti, hótunum, ofbeldi og ákveðið að tala ekki um einstaka mál af ótta við þetta allt saman. Þar er staðan sú að fjórir af hverjum tíu blaðamönnum hafa forðast að fjalla um ákveðin málefni vegna hótana. Þetta er grafalvarleg staða sem við búum við alls staðar í heiminum.“ Hann hvatti þingmenn og aðra sem koma að stjórnmálum til árvekni. „Við þurfum að taka saman höndum um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“
Alþingi Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira