Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 18:00 Aleksander Ceferin ásamt forseta portúgalska knattspyrnusambandsins Fernando Gomes. Bruno Barros/Gety Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar. Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira