Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 15:19 Grænhöfðaeyjar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn með því að lenda í 5. sæti á Afríkumótinu. ihf.info Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag. IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira