Fimm uppáhaldsplötur Silju Rósar Ritstjórn Albumm skrifar 14. janúar 2021 16:32 Silja Rós tónlistarkona. Myndir/Alda Valentína Rós Tónlistarkonan og leikkona Silja Rós er um þessar mundir að vinna að sinni annarri plötu, Stay Still, sem er væntanleg á árinu. Platan var styrkt af Tónlistarsjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Ásamt því að vinna í plötunni hefur Silja Rós verið að semja tónlist í Danmörku bæði fyrir sig og aðra listamenn. „Sem leikkona er margt spennandi framundan. Þau verkefni sem frestuðust vegna covid koma vonandi út á árinu. Svo eru líka ný verkefni í vinnslu sem fara í tökur á árinu. Þessi tími hefur algjörlega hjálpað manni að vera meira í núinu og kennt manni þolinmæði.“ Hér má sjá stillu úr myndbandinu sem kemur út á morgun. Á morgun, föstudaginn 15. janúar, frumsýnir Vísir tónlistarmyndband við lagið Stay Still sem er fyrsta lagið af plötu Silju Rósar. Lagið fjallar um sérstakt samband Silju um hugarró. Lagið Mind Stuck On U er svo væntanlegt 29. janúar svo hlustendur Silju Rósar þurfa ekki að bíða lengi eftir næsta lagi. Eins og gefur til kynna er Silja mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hana í Topp fimm plötur á Albumm. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Truth Is - Sabrina Claudio 2. Djesse Vol. 3 - Jacob Collier 3. Hill Climber - Vulfpeck 4. Come Away With Me - Norah Jones 5. Live at The Dairy - Jaz Karis Hægt er að fylgjast nánar með Silju Rós á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Menning Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið
Platan var styrkt af Tónlistarsjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Ásamt því að vinna í plötunni hefur Silja Rós verið að semja tónlist í Danmörku bæði fyrir sig og aðra listamenn. „Sem leikkona er margt spennandi framundan. Þau verkefni sem frestuðust vegna covid koma vonandi út á árinu. Svo eru líka ný verkefni í vinnslu sem fara í tökur á árinu. Þessi tími hefur algjörlega hjálpað manni að vera meira í núinu og kennt manni þolinmæði.“ Hér má sjá stillu úr myndbandinu sem kemur út á morgun. Á morgun, föstudaginn 15. janúar, frumsýnir Vísir tónlistarmyndband við lagið Stay Still sem er fyrsta lagið af plötu Silju Rósar. Lagið fjallar um sérstakt samband Silju um hugarró. Lagið Mind Stuck On U er svo væntanlegt 29. janúar svo hlustendur Silju Rósar þurfa ekki að bíða lengi eftir næsta lagi. Eins og gefur til kynna er Silja mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hana í Topp fimm plötur á Albumm. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Truth Is - Sabrina Claudio 2. Djesse Vol. 3 - Jacob Collier 3. Hill Climber - Vulfpeck 4. Come Away With Me - Norah Jones 5. Live at The Dairy - Jaz Karis Hægt er að fylgjast nánar með Silju Rós á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Menning Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið