Formaður BHM fær mótframboð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. janúar 2021 07:39 Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur verið formaður BHM frá árinu 2015. Hún gefur áfram kost á sér. Vísir/Vilhelm Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, greindi formönnum aðildarfélaga BHM frá því í gær að hún gæfi kost á sér sem næsti formaður stéttarfélagsins. Hún býður sig fram gegn sitjandi formanni, Þórunni Sveinbjarnardóttur, sem hefur einnig tilkynnt um framboð sitt. Maríanna greindi frá framboði sínu í færslu á Facebook í gær þar sem hún segist hafa fulla trú á því að hún nái að vinna: „Þetta verður án efa góður kosningaslagur sem ég hef fulla trú á að ég nái að vinna með stuðningi þeirra sem til mín þekkja. Ég hlakka til að takast á við þær krefjandi vikur sem eru framundan!“ Í dag greindi ég formönnum aðildarfélaga BHM frá þeirri ákvörðun minni að ég gæfi kost á mér sem næsti formaður BHM. Ég...Posted by Maríanna Hugrún Helgadóttir on Wednesday, January 13, 2021 Formaður BHM er kjörinn á aðalfundi. Aukaaðalfundur fór fram í lok nóvember og samkvæmt lögum félagsins sem samþykkt voru þá skal aðalfund halda fyrir lok maímánaðar ár hvert. Formannaráð undirbýr aðalfund og ákveður dagsetningu hans á fundi í síðasta lagi í febrúar. Svo virðist sem dagsetning aðalfundar í ár hafi ekki verið ákveðin, að minnsta kosti er ekki að finna neinar nýlegar upplýsingar um málið á vef BHM. Félagasamtök Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hún býður sig fram gegn sitjandi formanni, Þórunni Sveinbjarnardóttur, sem hefur einnig tilkynnt um framboð sitt. Maríanna greindi frá framboði sínu í færslu á Facebook í gær þar sem hún segist hafa fulla trú á því að hún nái að vinna: „Þetta verður án efa góður kosningaslagur sem ég hef fulla trú á að ég nái að vinna með stuðningi þeirra sem til mín þekkja. Ég hlakka til að takast á við þær krefjandi vikur sem eru framundan!“ Í dag greindi ég formönnum aðildarfélaga BHM frá þeirri ákvörðun minni að ég gæfi kost á mér sem næsti formaður BHM. Ég...Posted by Maríanna Hugrún Helgadóttir on Wednesday, January 13, 2021 Formaður BHM er kjörinn á aðalfundi. Aukaaðalfundur fór fram í lok nóvember og samkvæmt lögum félagsins sem samþykkt voru þá skal aðalfund halda fyrir lok maímánaðar ár hvert. Formannaráð undirbýr aðalfund og ákveður dagsetningu hans á fundi í síðasta lagi í febrúar. Svo virðist sem dagsetning aðalfundar í ár hafi ekki verið ákveðin, að minnsta kosti er ekki að finna neinar nýlegar upplýsingar um málið á vef BHM.
Félagasamtök Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira