Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 15:31 Arnór Þór Gunnarsson bíður eftir því að fara í viðtal eftir leikinn gegn Portúgal á sunnudaginn. vísir/hulda margrét Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. Eftir að Aron Pálmason heltist úr lestinni vegna meiðsla var Arnór Þór Gunnarsson útnefndur fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. Hann fetaði þar með í fótspor yngri bróður síns, Arons Einars, sem er fyrirliði fótboltalandsliðsins. „Ég hélt að hann [Guðmundur] myndi hafa Alexander sem fyrirliða. Aron er fyrirliðinn okkar og þetta er liðið hans og mér finnst að hann eigi að vera með það á herðunum,“ sagði Ásgeir Örn í Sportinu í dag þar sem fjallað var um handboltalandsliðið og HM í Egyptalandi. „Fyrst við þurftum að finna einhverja millilausn núna hélt ég að hann myndi velja Lexa því hann er elstur og með mestu reynsluna. Hin leiðin hefði verið að finna varaliða sem er ungur og á nóg eftir. Á hugsaði þá kannski til Elvars [Arnar Jónssonar]. Það kom mér á óvart að hann skyldi velja Adda Mall en hann er toppmaður, þetta er skemmtilegt og ég er glaður fyrir hans hönd.“ Falleg og rómantísk hugmynd Það kom Theodór Inga Pálmasyni ekki jafn mikið á óvart að Arnór hafi fengið fyrirliðabandið hjá landsliðinu. „Þegar það verið að ræða var fyrsta nafnið sem mér datt í hug var Addi Mall, kannski bara af því að bróðir hans er fyrirliði fótboltalandsliðsins og manni fannst það eitthvað svo falleg og rómantísk hugmynd,“ sagði Theodór. Hlusta má á Sportið í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41 Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 „Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30 „Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Eftir að Aron Pálmason heltist úr lestinni vegna meiðsla var Arnór Þór Gunnarsson útnefndur fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. Hann fetaði þar með í fótspor yngri bróður síns, Arons Einars, sem er fyrirliði fótboltalandsliðsins. „Ég hélt að hann [Guðmundur] myndi hafa Alexander sem fyrirliða. Aron er fyrirliðinn okkar og þetta er liðið hans og mér finnst að hann eigi að vera með það á herðunum,“ sagði Ásgeir Örn í Sportinu í dag þar sem fjallað var um handboltalandsliðið og HM í Egyptalandi. „Fyrst við þurftum að finna einhverja millilausn núna hélt ég að hann myndi velja Lexa því hann er elstur og með mestu reynsluna. Hin leiðin hefði verið að finna varaliða sem er ungur og á nóg eftir. Á hugsaði þá kannski til Elvars [Arnar Jónssonar]. Það kom mér á óvart að hann skyldi velja Adda Mall en hann er toppmaður, þetta er skemmtilegt og ég er glaður fyrir hans hönd.“ Falleg og rómantísk hugmynd Það kom Theodór Inga Pálmasyni ekki jafn mikið á óvart að Arnór hafi fengið fyrirliðabandið hjá landsliðinu. „Þegar það verið að ræða var fyrsta nafnið sem mér datt í hug var Addi Mall, kannski bara af því að bróðir hans er fyrirliði fótboltalandsliðsins og manni fannst það eitthvað svo falleg og rómantísk hugmynd,“ sagði Theodór. Hlusta má á Sportið í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41 Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15 „Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30 „Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51 (Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01 Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
„Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01
Guðmundur telur það best að taka eitt skref í einu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, fór sparlega í yfirlýsingarnar fyrir HM í Egyptalandi sem hefst á morgun. 12. janúar 2021 20:41
Ýmir og Elvar Örn eru bjartsýnir á gott gengi í Egyptalandi Ymir Örn Gíslason og Elvar Örn Jónsson voru nokkuð brattir í viðtali fyrir brottför íslenska landsliðsins til Egyptalands þar sem HM í handbolta fer fram. Báðir hafa mikla trú á íslenska liðinu og telja að Ísland geti staðið með sóma. 12. janúar 2021 19:15
„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. 12. janúar 2021 15:30
„Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. 12. janúar 2021 12:51
(Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. 12. janúar 2021 10:01
Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. 12. janúar 2021 09:01