Sakaður um gróft heimilisofbeldi og má fylgjast með vitnaleiðslu Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2021 20:57 Sálfræðingur segir konuna hafa lifað í ótta við manninn og að henni hafi staðið mikil ógn af honum. Því væri henni þungbært að gefa skýrslu með hann í salnum. Vísir/Getty Dómarar við Landsrétt segja að ekki sé hægt að vísa manni úr réttarsal á meðan kona sem hann hefur verið ákærður fyrir að beita grófu heimilisofbeldi gefur skýrslu í aðalmeðferð málsins. Með því felldu þeir úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þar að lútandi niður. Meðal ástæðna sem dómararnir gefa er að konan hefur átt í samskiptum við manninn og búið með honum, eftir að meint heimilisofbeldi átti sér stað. Úrskurði héraðsdóms var áfrýjað til Landsréttar í síðasta mánuði og úrskurðurinn gefinn þann 29. desember. Í lögum segir að dómari geti farið eftir kröfu ákæranda eða vitnis og vísað þeim sem er ákærður úr sal á meðan vitni gefur skýrslu, ef dómari telji að vera viðkomandi í salnum sé íþyngjandi fyrir vitnið og hafi áhrif á framburð þess. Samkvæmt niðurstöðu Landsréttar hefur Hæstiréttur slegið því föstu að túlka eigi þröngt undantekningar frá meginreglunni um rétt þeirra sem hafa verið ákærðir til að vera viðstaddir aðalmeðferð. Í þessu tiltekna máli er manninum gert að hafa beitt konuna miklu ofbeldi frá október 2015 til júní 2017. Manninum er meðal annars gert að hafa brotið bein í konunni, slegið og sparkað í hana og ógnað lífi hennar, heilsu og velferð. Í eitt sinn sló hann til hennar með hamri. Í annað skipti er hann sagður hafa lyft henni í höfuðhæð og skellt henni í gólfið, bitið hana og kýlt. Yfir eitt þriggja daga tímabil er hann sagður hafa svipt konuna frelsi sínu og ítrekað beitt hana líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sálfræðingur segir hana hafa lifað í ótta við manninn og að henni hafi staðið mikil ógn af honum. Því væri henni þungbært að gefa skýrslu með hann í salnum. Í niðurstöðu Landsréttar segir að taka verði tillit til þess að konan og maðurinn hafi búið saman í nokkra mánuði á árunum 2018 og 2019 og hún hafi þar að auki haft frumkvæði að því að hafa samband við hann um mitt síðasta ár. Því sé ekki tilefni til að víkja manninum úr sal á meðan hún gefur skýrslu. Dómsmál Heimilisofbeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Meðal ástæðna sem dómararnir gefa er að konan hefur átt í samskiptum við manninn og búið með honum, eftir að meint heimilisofbeldi átti sér stað. Úrskurði héraðsdóms var áfrýjað til Landsréttar í síðasta mánuði og úrskurðurinn gefinn þann 29. desember. Í lögum segir að dómari geti farið eftir kröfu ákæranda eða vitnis og vísað þeim sem er ákærður úr sal á meðan vitni gefur skýrslu, ef dómari telji að vera viðkomandi í salnum sé íþyngjandi fyrir vitnið og hafi áhrif á framburð þess. Samkvæmt niðurstöðu Landsréttar hefur Hæstiréttur slegið því föstu að túlka eigi þröngt undantekningar frá meginreglunni um rétt þeirra sem hafa verið ákærðir til að vera viðstaddir aðalmeðferð. Í þessu tiltekna máli er manninum gert að hafa beitt konuna miklu ofbeldi frá október 2015 til júní 2017. Manninum er meðal annars gert að hafa brotið bein í konunni, slegið og sparkað í hana og ógnað lífi hennar, heilsu og velferð. Í eitt sinn sló hann til hennar með hamri. Í annað skipti er hann sagður hafa lyft henni í höfuðhæð og skellt henni í gólfið, bitið hana og kýlt. Yfir eitt þriggja daga tímabil er hann sagður hafa svipt konuna frelsi sínu og ítrekað beitt hana líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sálfræðingur segir hana hafa lifað í ótta við manninn og að henni hafi staðið mikil ógn af honum. Því væri henni þungbært að gefa skýrslu með hann í salnum. Í niðurstöðu Landsréttar segir að taka verði tillit til þess að konan og maðurinn hafi búið saman í nokkra mánuði á árunum 2018 og 2019 og hún hafi þar að auki haft frumkvæði að því að hafa samband við hann um mitt síðasta ár. Því sé ekki tilefni til að víkja manninum úr sal á meðan hún gefur skýrslu.
Dómsmál Heimilisofbeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira