Segir umboðsmann Pfizer hafa brotið trúnað um viðræður Íslendinga við fyrirtækið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 06:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Dani að öllum líkindum vera að eyðileggja fyrir Íslendingum gagnvart lyfjafyrirtækinu Pfizer um að rannsaka áhrif bóluefnis gegn Covid-19 á heila þjóð. Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira