Tilhlökkun fyrir nýju fjölnota íþróttahúsi á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. janúar 2021 20:03 Svona mun húsið líta út fullklárað en reiknað er með að það verði tekið í notkun um verslunarmannahelgina í sumar í kringum unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Selfossi. Heildarstærð hússins með anddyri og stoðrýmum er 6.500m2. Stærð íþróttasalar er 77x80m með 16,7m lofthæð og möguleika á útdraganlegum stúkum fyrir allt að 300 manns. Aðsend Mikil tilhlökkun er hjá íbúum á Selfossi fyrir opnun fjölnota íþróttahúss, sem tekið verður í notkun í sumar. Húsið, sem er sex þúsund og fimm hundruð fermetrar mun gjörbreyta allri íþróttaaðstöðu í bænum. Nýja fjölnota íþróttahúsið, sem er í byggingu á íþróttavallasvæðinu er hugsað fyrst og fremst sem frjálsíþróttahús og knattspyrnuhús, auk þess sem göngu og hlaupahópar geta komist inn í húsið. „Það verður líka hægt að nota það undir sýninga og tónleikahald og ýmis góð not fyrir það sem mun nýtasta fyrir okkur íbúana. Og þetta er stærðarinnar hús? Þetta er stórt hús, þetta er 6.500 fermetra hús með lofthæð upp á sextán metra,“ segir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, sem segir nýja húsið hafa mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Tómas Ellert segir húsið vera fyrsta áfanga í stórhuga uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir Ungmennafélag Selfoss. Það sé líka möguleiki á stækka nýja húsið þannig að það verði full stærð á fótboltavelli þar inni. „Svo kemur fyrir framan húsið búningsaðstaða, handboltahús, fimleikahús, skrifstofuhús og önnur aðstaða fyrir ungmennafélagið.“ Gólf á frjálsíþróttasvæði og göngu- og hlaupabrautum umhverfis gervigrasvöll verða klædd með tartan og gervigras mun verða á knattspyrnuvellinum.Aðsend Nýja húsið mun kosta um 1,3 milljarð króna samkvæmt fjárhagsáætlun þess. Eins og gefur að skilja eru allir mjög spenntir fyrir opnun nýja hússins. „Já, það er gríðarleg tilhlökkun hjá fólki. Margir áttu bágt með að trúa því að við værum að fara að byggja þetta hús en svo þegar það sá það rísa og stálbogarnir að komast á sinn stað þá fóru menn að trúa,“ segir Tómas Ellert. Möguleiki verður á að byggja við norðurgafl hússins í næsta áfanga og þannig stækka gervigrasvöllinn upp í 11 manna keppnisvöll.Aðsend Árborg Frjálsar íþróttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Sjá meira
Nýja fjölnota íþróttahúsið, sem er í byggingu á íþróttavallasvæðinu er hugsað fyrst og fremst sem frjálsíþróttahús og knattspyrnuhús, auk þess sem göngu og hlaupahópar geta komist inn í húsið. „Það verður líka hægt að nota það undir sýninga og tónleikahald og ýmis góð not fyrir það sem mun nýtasta fyrir okkur íbúana. Og þetta er stærðarinnar hús? Þetta er stórt hús, þetta er 6.500 fermetra hús með lofthæð upp á sextán metra,“ segir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi úr meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, sem segir nýja húsið hafa mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Tómas Ellert segir húsið vera fyrsta áfanga í stórhuga uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir Ungmennafélag Selfoss. Það sé líka möguleiki á stækka nýja húsið þannig að það verði full stærð á fótboltavelli þar inni. „Svo kemur fyrir framan húsið búningsaðstaða, handboltahús, fimleikahús, skrifstofuhús og önnur aðstaða fyrir ungmennafélagið.“ Gólf á frjálsíþróttasvæði og göngu- og hlaupabrautum umhverfis gervigrasvöll verða klædd með tartan og gervigras mun verða á knattspyrnuvellinum.Aðsend Nýja húsið mun kosta um 1,3 milljarð króna samkvæmt fjárhagsáætlun þess. Eins og gefur að skilja eru allir mjög spenntir fyrir opnun nýja hússins. „Já, það er gríðarleg tilhlökkun hjá fólki. Margir áttu bágt með að trúa því að við værum að fara að byggja þetta hús en svo þegar það sá það rísa og stálbogarnir að komast á sinn stað þá fóru menn að trúa,“ segir Tómas Ellert. Möguleiki verður á að byggja við norðurgafl hússins í næsta áfanga og þannig stækka gervigrasvöllinn upp í 11 manna keppnisvöll.Aðsend
Árborg Frjálsar íþróttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fleiri fréttir Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Sjá meira