Kafarar sendir að flakinu í fyrramálið til að koma í veg fyrir olíuleka Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. janúar 2021 19:00 Viðbragðsaðilar vakta nú fóðurpramma Laxa fiskeldisstöðvar sem sökk í Reyðarfirði í nótt með tíu þúsund lítra af díeselolíu. Kafarar verða sendir að flakinu til að reyna að loka fyrir olíuleka í fyrramálið. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta mikið tjón og í framhaldinu verði farið yfir alla verkferla. Fóðurpramminn sem sér um fóðrun á 16 laxeldiskvíum fyrirtækisins Laxa sökk í aftakaveðri á Reyðarfirði í nótt. Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis segir viðbragðsaðila á svæðinu tilbúna að aðhafast komi leki að flakinu. „Varðskipið Þór er á svæðinu og við erum að fylgjast með. Það er allur búnaður til taks ef það fer að leka en í fyrramálið munu kafarar kafa niður að prammanum til að loka öllum loftgötum til að hindra engin olía leiki úr honum. Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis segir viðbragðsaðila á svæðinu tilbúna að aðhafast komi leki að flakinu.Vísir Hann segist ekki vita hvort að slíkt óhapp hafi orðið áður hér á landi. „Við munum af sjálfsögðu draga lærdóm af þessu og sjá hvað þarf að gera betur og hvað þarf að varast,“ segir Jens en pramminn sökk í aftakaveðri. Jens er vongóður um að lítill sem enginn leki sé frá flakinu. „Það er mjög takmörkurð hætta og fisknum stendur alls engin hætta af þessu,“ segir hann. Fiskeldi Sjávarútvegur Fjarðabyggð Umhverfismál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fóðurpramminn sem sér um fóðrun á 16 laxeldiskvíum fyrirtækisins Laxa sökk í aftakaveðri á Reyðarfirði í nótt. Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis segir viðbragðsaðila á svæðinu tilbúna að aðhafast komi leki að flakinu. „Varðskipið Þór er á svæðinu og við erum að fylgjast með. Það er allur búnaður til taks ef það fer að leka en í fyrramálið munu kafarar kafa niður að prammanum til að loka öllum loftgötum til að hindra engin olía leiki úr honum. Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis segir viðbragðsaðila á svæðinu tilbúna að aðhafast komi leki að flakinu.Vísir Hann segist ekki vita hvort að slíkt óhapp hafi orðið áður hér á landi. „Við munum af sjálfsögðu draga lærdóm af þessu og sjá hvað þarf að gera betur og hvað þarf að varast,“ segir Jens en pramminn sökk í aftakaveðri. Jens er vongóður um að lítill sem enginn leki sé frá flakinu. „Það er mjög takmörkurð hætta og fisknum stendur alls engin hætta af þessu,“ segir hann.
Fiskeldi Sjávarútvegur Fjarðabyggð Umhverfismál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira