Íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptalands Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 14:31 Danirnir fagna eftir sigur á Norðmönnum í æfingaleik í Kolding á fimmtudagskvöldið. Þeir töpuðu svo síðari leik liðanna í gærkvöldi. Jan Christensen/Getty TV 2 í Danmörku íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptaland á HM í handbolta þar í landi vega kórónuveirunnar. Þau enduðu þó með því að senda sitt fólk af stað, staðfestir John Jäger sjónvarpsstjóri TV 2 Sport. Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á flest allt í heiminum. Leikmenn eru hund óánægðir með IHF að þeir ætli að leyfa áhorfendum að koma inn á leikina á HM en fékk lítil svör. John Jäger segir að margar sviðsmyndir hafi komið upp hjá sjónvarpsstöðinni, sem sýnir frá mótinu í Danmörku, en að endingu hafi fólkið verið sent af stað, hafi viðkomandi sjónvarpsfólk viljað fara. „Það kom tímapunktur þar sem við ræddum um hvort að við ættum að senda fólk þangað. Við ræddum hvort að við ættum bara að hafa streymið og vera með okkar fólk í Óðinsvé en við breyttum því að endingu eftir að við fengum jákvæð skilaboð,“ sagði John Jäger. Mikkel Hansen beroliger: Vi er klar trods nederlag - https://t.co/NX1QBW2Frk pic.twitter.com/WaPLiQSZBu— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 9, 2021 „Ég hef sagt við alla starfsmenn mína að ef að það er einhver sem vill frekar vera í Danmörku en Kairó þá á hann að segja það við mig. Ég er þó nokkuð öruggur að það sé öruggt að fara af stað. Það er búið að kynna fyrir okkur öryggis- og hreinsunaraðgerðir.“ Thomas Kristensen og Bent Nyegaard hafa lýst dönsku landsleikjunum um árabil og þannig verður það áfram. Stjórnandi í settinu verður Morten Ankerdal og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna Claus Møller Jacobsen verður spekingur. Blaðamaðurinn Heidi Møller Eskildsen tekur svo viðöl. „Þetta verður auðvitað minna í sniðum en áður. Það gildir þá sem verða á skjánum og liðið í kringum útsendinguna. Við sendum færri þangað svo þetta veltur mikið á okkar fólki í Óðinsvéum. Við höfum örugglega gert 374 plön eftir því hvernig staðan hefur verið,“ bætti John við. Danir mæta Barein í fyrsta leik mótsins 15. janúar. HM 2021 í handbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á flest allt í heiminum. Leikmenn eru hund óánægðir með IHF að þeir ætli að leyfa áhorfendum að koma inn á leikina á HM en fékk lítil svör. John Jäger segir að margar sviðsmyndir hafi komið upp hjá sjónvarpsstöðinni, sem sýnir frá mótinu í Danmörku, en að endingu hafi fólkið verið sent af stað, hafi viðkomandi sjónvarpsfólk viljað fara. „Það kom tímapunktur þar sem við ræddum um hvort að við ættum að senda fólk þangað. Við ræddum hvort að við ættum bara að hafa streymið og vera með okkar fólk í Óðinsvé en við breyttum því að endingu eftir að við fengum jákvæð skilaboð,“ sagði John Jäger. Mikkel Hansen beroliger: Vi er klar trods nederlag - https://t.co/NX1QBW2Frk pic.twitter.com/WaPLiQSZBu— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 9, 2021 „Ég hef sagt við alla starfsmenn mína að ef að það er einhver sem vill frekar vera í Danmörku en Kairó þá á hann að segja það við mig. Ég er þó nokkuð öruggur að það sé öruggt að fara af stað. Það er búið að kynna fyrir okkur öryggis- og hreinsunaraðgerðir.“ Thomas Kristensen og Bent Nyegaard hafa lýst dönsku landsleikjunum um árabil og þannig verður það áfram. Stjórnandi í settinu verður Morten Ankerdal og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna Claus Møller Jacobsen verður spekingur. Blaðamaðurinn Heidi Møller Eskildsen tekur svo viðöl. „Þetta verður auðvitað minna í sniðum en áður. Það gildir þá sem verða á skjánum og liðið í kringum útsendinguna. Við sendum færri þangað svo þetta veltur mikið á okkar fólki í Óðinsvéum. Við höfum örugglega gert 374 plön eftir því hvernig staðan hefur verið,“ bætti John við. Danir mæta Barein í fyrsta leik mótsins 15. janúar.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira