„Lem þig svo illa að mamma þín á eftir að skammast sín fyrir að eiga þig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. janúar 2021 14:51 Guðfinnur Óskarsson hefur hlotið dóm hér á landi fyrir ölvunarakstur. Mynd frá lögreglunni í Englandi Guðfinnur Óskarsson hefur verið ákærður fyrir hótanir í garð tæplega fimmtugs karlmanns. Ákæran á hendur Guðfinni er birt í Lögbirtingablaðinu í dag þar sem ekki hefur tekist að birta honum ákæruna í persónu. Hann er kvaddur til þingfestingar málsins þann 18. febrúar næstkomandi. Guðfinnur, sem talinn er búsettur í Færeyjum samkvæmt því sem kemur í ákærunni, er ákærður fyrir hótanir í október 2016. Þá hafi Guðfinnur hringt í karlmann og hótað ofbeldi með eftirfarandi ummælum sem hafi verið til þess fallin að vekja ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Ummælin má lesa að neðan en nafn einstaklings sem ekki tengist málinu hefur verið fjarlægt af blaðamanni. 1. „Að þá lem ég þig, ég lem þig svo illa að mamma þín á eftir að skammast sín fyrir að eiga þig og utan það að ég þoli ekki svona aumingja eins og þú.“ 2. „Á ég að berja þig eða? Mig munar ekkert um að sitja lengur í fangelsi sko.“ 3. „Mig munar ekkert um að sitjir of lengi í fangelsi, annaðhvort ræðir þú við [] eða, eða ég drep þig og það er svo einfalt. Ég læt þig bara hverfa.“ 4. „Komdu, komdu heim til [] núna og ég drep þig bara hérna rétt fyrir utan.“ 5. „Taktu á móti karlmanni sem tekur á móti, ég mana þig.“ 6. „Þú ert bara aumingi, komdu, komdu fyrir utan hjá henni og ég lem þig.“ 7. „Ég drep þig næst ef þú segir eitthvað við hana á netinu.“ 8. „Og ef að þú ætlar að hringja í lögguna þá er mér alveg sama, mér munar ekkert um að sitja lengur inni.“ 9. „Ég drep þig.“ 10. „Komdu ég ætla að berja þig, komdu veistu það mér langar svo að berja þig að.“ 11. „Hvar, hvar ertu? Ég ætla að koma og berja þig.“ 12. „Veistu það að ég ætla svo að berja þig að mamma þín á eftir að grenja í hvert skipti sem að hún þú veist hefur hugsað um að eignast þig. Ég ætla svo að berja þig.“ Teljast ummælin varða við 233. grein almennra hegningarlaga. Mæti Guðfinnur ekki í þingfestingu þann 18. febrúar mun dómstóllinn líta svo á að hann viðurkenni sekt í málinu og dæmt í því að honum fjarstöddum. Guðfinnur er ekki ókunnugur dómsalnum en hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Englandi árið 2015 fyrir að hafa svikið fé af unnustu sinni sem hann kynntist í gegnum stefnumótasíðu. Í frétt breska vefmiðilsins Yorkshire Evening Post sagði að Guðfinnur hefði haft um 30 þúsund pund, jafnvirði á sjöttu milljón króna, af kærustu sinni en hann flutti utan til Leeds þar sem þau bjuggu um tíma saman. Af Facebook-síðu Guðfinns er hann búsettur í Prag í Tékklandi. Dómsmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Guðfinnur, sem talinn er búsettur í Færeyjum samkvæmt því sem kemur í ákærunni, er ákærður fyrir hótanir í október 2016. Þá hafi Guðfinnur hringt í karlmann og hótað ofbeldi með eftirfarandi ummælum sem hafi verið til þess fallin að vekja ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Ummælin má lesa að neðan en nafn einstaklings sem ekki tengist málinu hefur verið fjarlægt af blaðamanni. 1. „Að þá lem ég þig, ég lem þig svo illa að mamma þín á eftir að skammast sín fyrir að eiga þig og utan það að ég þoli ekki svona aumingja eins og þú.“ 2. „Á ég að berja þig eða? Mig munar ekkert um að sitja lengur í fangelsi sko.“ 3. „Mig munar ekkert um að sitjir of lengi í fangelsi, annaðhvort ræðir þú við [] eða, eða ég drep þig og það er svo einfalt. Ég læt þig bara hverfa.“ 4. „Komdu, komdu heim til [] núna og ég drep þig bara hérna rétt fyrir utan.“ 5. „Taktu á móti karlmanni sem tekur á móti, ég mana þig.“ 6. „Þú ert bara aumingi, komdu, komdu fyrir utan hjá henni og ég lem þig.“ 7. „Ég drep þig næst ef þú segir eitthvað við hana á netinu.“ 8. „Og ef að þú ætlar að hringja í lögguna þá er mér alveg sama, mér munar ekkert um að sitja lengur inni.“ 9. „Ég drep þig.“ 10. „Komdu ég ætla að berja þig, komdu veistu það mér langar svo að berja þig að.“ 11. „Hvar, hvar ertu? Ég ætla að koma og berja þig.“ 12. „Veistu það að ég ætla svo að berja þig að mamma þín á eftir að grenja í hvert skipti sem að hún þú veist hefur hugsað um að eignast þig. Ég ætla svo að berja þig.“ Teljast ummælin varða við 233. grein almennra hegningarlaga. Mæti Guðfinnur ekki í þingfestingu þann 18. febrúar mun dómstóllinn líta svo á að hann viðurkenni sekt í málinu og dæmt í því að honum fjarstöddum. Guðfinnur er ekki ókunnugur dómsalnum en hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Englandi árið 2015 fyrir að hafa svikið fé af unnustu sinni sem hann kynntist í gegnum stefnumótasíðu. Í frétt breska vefmiðilsins Yorkshire Evening Post sagði að Guðfinnur hefði haft um 30 þúsund pund, jafnvirði á sjöttu milljón króna, af kærustu sinni en hann flutti utan til Leeds þar sem þau bjuggu um tíma saman. Af Facebook-síðu Guðfinns er hann búsettur í Prag í Tékklandi.
1. „Að þá lem ég þig, ég lem þig svo illa að mamma þín á eftir að skammast sín fyrir að eiga þig og utan það að ég þoli ekki svona aumingja eins og þú.“ 2. „Á ég að berja þig eða? Mig munar ekkert um að sitja lengur í fangelsi sko.“ 3. „Mig munar ekkert um að sitjir of lengi í fangelsi, annaðhvort ræðir þú við [] eða, eða ég drep þig og það er svo einfalt. Ég læt þig bara hverfa.“ 4. „Komdu, komdu heim til [] núna og ég drep þig bara hérna rétt fyrir utan.“ 5. „Taktu á móti karlmanni sem tekur á móti, ég mana þig.“ 6. „Þú ert bara aumingi, komdu, komdu fyrir utan hjá henni og ég lem þig.“ 7. „Ég drep þig næst ef þú segir eitthvað við hana á netinu.“ 8. „Og ef að þú ætlar að hringja í lögguna þá er mér alveg sama, mér munar ekkert um að sitja lengur inni.“ 9. „Ég drep þig.“ 10. „Komdu ég ætla að berja þig, komdu veistu það mér langar svo að berja þig að.“ 11. „Hvar, hvar ertu? Ég ætla að koma og berja þig.“ 12. „Veistu það að ég ætla svo að berja þig að mamma þín á eftir að grenja í hvert skipti sem að hún þú veist hefur hugsað um að eignast þig. Ég ætla svo að berja þig.“
Dómsmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira