85 ára með beinar útsendingar frá Lírukassanum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2021 20:03 Jóhann, sem er 85 ára gamall er mjög tæknivæddur og finnst ekkert mál að vera með beinar útsendingar og spila þar fyrir fólk út um allan heim. Hann kynnir lögin ítarlega og segir frá höfundum lags og texta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jóhann Gunnarsson, áttatíu og fimm ára íbúi í Hveragerði lætur ekki deigan síga þó hann geti ekki spilað á lírukassann sinn opinberlega vegna heimsfaraldursins því í staðinn hefur hann boðið upp á beinar útsendingar frá tónleikum sínum í gegnum Facebook. Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira