Mikið álag á bráðamóttökuna í Fossvogi og fólki vísað annað Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2021 14:26 Bráðamóttaka Landspítalans í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Mikið álag er núna á Landspítalanum, meðal annars á bráðamóttöku í Fossvogi. Fólk sem leitar á bráðamóttökuna vegna vægari slysa eða veikinda má því gera ráð fyrir langri bið eftir þjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalnum. Þar segir að á bráðamóttökunni sé sjúklingum núna forgangsraðað eftir bráðleika og ef kostur sé vísað á heilsugæslustöðvar eða Læknavakt utan opnunartíma heilsugæslu. Á tímum heimsfaraldurs Covid-19 er sérstaklega mikilvægt er að almenningur taki tillit til ofangreindra aðstæðna á bráðamóttöku, ef mögulegt er. KVÖLD- OG HELGARVAKT LÆKNAVAKTAR Læknavaktin í Austurveri við Háaleitisbraut er með opna móttöku alla virka daga kl. 17-23:30 og um helgar frá kl. 9-23:30. http://laeknavaktin.is/ SÍMAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Vert er að minna á að hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn í símum 1770 og 1700 og sinna þar faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Sérfræðingar hjá 1770 meta þörf fyrir þjónustu og koma hlutum í farveg. 19 HEILSUGÆSLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Hentugan lista yfir fimmtán heilsugæslustöðvar er að finna hérna: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/ Einkareknar heilsugæslustöðvar eru síðan starfræktar í fjórum hverfum höfuðborgarsvæðisins og þær eru hérna: Heilsugæslan Höfða https://hgh.is/ Heilsugæslan Lágmúla http://www.hglagmuli.com/133/ Heilsugæslan Salahverfi https://www.salus.is/ Heilsugæslan Urðarhvarfi https://heilsugaesla.hv.is/ ÞJÓNUSTUVEFSJÁ Á HEILSUVERU Á Heilsuveru er þjónustuvefsjá þar sem einfalt er að finna næstu heilsugæslustöð og þá þjónustu sem í boði er um land allt. Heilsuvera er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar er einnig að finna öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. https://www.heilsuvera.is/ BRÁÐADEILD LANDSPÍTALA Vefsvæði bráðadeildar Landspítala er hérna: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradadeild-g2/ FRÉTT UM GÓÐA ÞJÓNUSTU OG RÚMAN OPNUNARTÍMA HEILSUGÆSLU OG LÆKNAVAKTAR https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1941795545934052/ Landspítalinn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalnum. Þar segir að á bráðamóttökunni sé sjúklingum núna forgangsraðað eftir bráðleika og ef kostur sé vísað á heilsugæslustöðvar eða Læknavakt utan opnunartíma heilsugæslu. Á tímum heimsfaraldurs Covid-19 er sérstaklega mikilvægt er að almenningur taki tillit til ofangreindra aðstæðna á bráðamóttöku, ef mögulegt er. KVÖLD- OG HELGARVAKT LÆKNAVAKTAR Læknavaktin í Austurveri við Háaleitisbraut er með opna móttöku alla virka daga kl. 17-23:30 og um helgar frá kl. 9-23:30. http://laeknavaktin.is/ SÍMAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Vert er að minna á að hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn í símum 1770 og 1700 og sinna þar faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Sérfræðingar hjá 1770 meta þörf fyrir þjónustu og koma hlutum í farveg. 19 HEILSUGÆSLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Hentugan lista yfir fimmtán heilsugæslustöðvar er að finna hérna: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/ Einkareknar heilsugæslustöðvar eru síðan starfræktar í fjórum hverfum höfuðborgarsvæðisins og þær eru hérna: Heilsugæslan Höfða https://hgh.is/ Heilsugæslan Lágmúla http://www.hglagmuli.com/133/ Heilsugæslan Salahverfi https://www.salus.is/ Heilsugæslan Urðarhvarfi https://heilsugaesla.hv.is/ ÞJÓNUSTUVEFSJÁ Á HEILSUVERU Á Heilsuveru er þjónustuvefsjá þar sem einfalt er að finna næstu heilsugæslustöð og þá þjónustu sem í boði er um land allt. Heilsuvera er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar er einnig að finna öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. https://www.heilsuvera.is/ BRÁÐADEILD LANDSPÍTALA Vefsvæði bráðadeildar Landspítala er hérna: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradadeild-g2/ FRÉTT UM GÓÐA ÞJÓNUSTU OG RÚMAN OPNUNARTÍMA HEILSUGÆSLU OG LÆKNAVAKTAR https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1941795545934052/
KVÖLD- OG HELGARVAKT LÆKNAVAKTAR Læknavaktin í Austurveri við Háaleitisbraut er með opna móttöku alla virka daga kl. 17-23:30 og um helgar frá kl. 9-23:30. http://laeknavaktin.is/ SÍMAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Vert er að minna á að hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn í símum 1770 og 1700 og sinna þar faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Sérfræðingar hjá 1770 meta þörf fyrir þjónustu og koma hlutum í farveg. 19 HEILSUGÆSLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Hentugan lista yfir fimmtán heilsugæslustöðvar er að finna hérna: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/ Einkareknar heilsugæslustöðvar eru síðan starfræktar í fjórum hverfum höfuðborgarsvæðisins og þær eru hérna: Heilsugæslan Höfða https://hgh.is/ Heilsugæslan Lágmúla http://www.hglagmuli.com/133/ Heilsugæslan Salahverfi https://www.salus.is/ Heilsugæslan Urðarhvarfi https://heilsugaesla.hv.is/ ÞJÓNUSTUVEFSJÁ Á HEILSUVERU Á Heilsuveru er þjónustuvefsjá þar sem einfalt er að finna næstu heilsugæslustöð og þá þjónustu sem í boði er um land allt. Heilsuvera er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar er einnig að finna öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. https://www.heilsuvera.is/ BRÁÐADEILD LANDSPÍTALA Vefsvæði bráðadeildar Landspítala er hérna: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradadeild-g2/ FRÉTT UM GÓÐA ÞJÓNUSTU OG RÚMAN OPNUNARTÍMA HEILSUGÆSLU OG LÆKNAVAKTAR https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1941795545934052/
Landspítalinn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Sjá meira