Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 23:01 Gylfi fagnar marki með Moise Kean í enska deildarbikarnum fyrr á tímabilinu, áður en hann var lánaður til PSG. Tony McArdle/Getty Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. Kean gekk í raðir Everton í ágústmánuði 2019 en hann náði sér ekki á strik á Englandi. Hann átti í erfiðleikum með að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið eftir komuna frá Juventus og var að endingu lánaður til PSG. Everton er talið tilbúið að hlusta á tilboð í Kean en þeir vilji að minnsta kosti fá 27 milljónir punda fyrir hann því það er sú upphæð sem þeir borguðu fyrir Kean. Hinn tvítugi Kean hefur notið sín í framlínu PSG, á milli Neymar og Kylian Mbappe, en hann skoraði einungis fjögur mörk í 37 leikjum á Englandi. Við miklu var búist þegar hann kom til Englands en ekki kom mikið út úr því. „Ég hef tækifæri til að læra mikið af þeim,“ sagði Kean í síðasta mánuði um það að spila með Kylian Mbappe og Neymar. „Þeir eru tveir af bestu leikmönnum í heimi. Ég er mjög ánægður að spila með þeim og þeir eru miklir leiðtogar.“ Pochettino var ráðinn þjálfari PSG um helgina en hann stýrði sinni fyrstu æfingu með liðið í gær. Hann stýrir sínum fyrsta leik á miðvikudaginn, tveimur áratugum eftir að hann spilaði með félaginu. PSG 'in talks to sign Moise Kean in £31m permanent deal after successful loan spell' https://t.co/AYooEyEPRF— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Kean gekk í raðir Everton í ágústmánuði 2019 en hann náði sér ekki á strik á Englandi. Hann átti í erfiðleikum með að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið eftir komuna frá Juventus og var að endingu lánaður til PSG. Everton er talið tilbúið að hlusta á tilboð í Kean en þeir vilji að minnsta kosti fá 27 milljónir punda fyrir hann því það er sú upphæð sem þeir borguðu fyrir Kean. Hinn tvítugi Kean hefur notið sín í framlínu PSG, á milli Neymar og Kylian Mbappe, en hann skoraði einungis fjögur mörk í 37 leikjum á Englandi. Við miklu var búist þegar hann kom til Englands en ekki kom mikið út úr því. „Ég hef tækifæri til að læra mikið af þeim,“ sagði Kean í síðasta mánuði um það að spila með Kylian Mbappe og Neymar. „Þeir eru tveir af bestu leikmönnum í heimi. Ég er mjög ánægður að spila með þeim og þeir eru miklir leiðtogar.“ Pochettino var ráðinn þjálfari PSG um helgina en hann stýrði sinni fyrstu æfingu með liðið í gær. Hann stýrir sínum fyrsta leik á miðvikudaginn, tveimur áratugum eftir að hann spilaði með félaginu. PSG 'in talks to sign Moise Kean in £31m permanent deal after successful loan spell' https://t.co/AYooEyEPRF— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira