Um þrjú hundruð nýjar íbúðir í byggingu í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2021 20:08 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, sem er kampakát með þá miklu uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Hveragerði en þar er verið að byggja um þrjú hundruð nýjar íbúðir og fólki fjölgar og fjölgar í bæjarfélaginu. Hveragerði er augljóslega heitur staður hvað varðar nýbyggingar og íbúafjölgun því heiluhverfin eru þar í byggingu. Í Kambalandi sem eru fyrir neðan Kambana er nýtt hverfi að rísa fyrir þúsund manns. Íbúar Hveragerðisbæjar eru nú tæplega þrjú þúsund. „Það eru komin af stað eða eru í farvatninu hátt í þrjú hundruð íbúðir og það sem er svo skemmtilegt, þetta er svo fjölbreytt .Mest eru við ánægð með hvað fólk sem flytur hingað er ánægð með vistaskiptin og ánægt með að vera komin í huggulega lítinn smábæ úti á landi þar sem lífsgæðin eru með allt öðrum hætti heldur en á stærri stöðum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Aldís segir að það sé til nóg af landi undir ný hús og stöðugt sé að verið að bæta þjónustu við íbúana eins og með fjölgun leikskólaplássa og nú sé verið að stækka grunnskólann og laga sundlaugina. En hvaða fólk er aðallega að flytja til Hveragerðis? „Það er mikið af höfuðborgarsvæðinu auðvitað, víða utan af landi og það eru líka gamlir Hvergerðingar að flytja til baka, unga fólkið er að koma til baka, sem vill leyfa börnunum sínum að upplifa æsku eins og það þekkir sjálft, þannig að það er bara gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópur er að koma,“ segir Aldís. Hér má sjá myndband þar sem er farið yfir helstu framkvæmdir sem nú eru í gangi í Hveragerði. Hveragerði er greinilega einn af heitustu stöðum landsins hvað varðar byggingu nýrra íbúðarhúsa enda er verið að byggja þar um þrjú hundruð nýjar íbúðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Húsnæðismál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Hveragerði er augljóslega heitur staður hvað varðar nýbyggingar og íbúafjölgun því heiluhverfin eru þar í byggingu. Í Kambalandi sem eru fyrir neðan Kambana er nýtt hverfi að rísa fyrir þúsund manns. Íbúar Hveragerðisbæjar eru nú tæplega þrjú þúsund. „Það eru komin af stað eða eru í farvatninu hátt í þrjú hundruð íbúðir og það sem er svo skemmtilegt, þetta er svo fjölbreytt .Mest eru við ánægð með hvað fólk sem flytur hingað er ánægð með vistaskiptin og ánægt með að vera komin í huggulega lítinn smábæ úti á landi þar sem lífsgæðin eru með allt öðrum hætti heldur en á stærri stöðum,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Aldís segir að það sé til nóg af landi undir ný hús og stöðugt sé að verið að bæta þjónustu við íbúana eins og með fjölgun leikskólaplássa og nú sé verið að stækka grunnskólann og laga sundlaugina. En hvaða fólk er aðallega að flytja til Hveragerðis? „Það er mikið af höfuðborgarsvæðinu auðvitað, víða utan af landi og það eru líka gamlir Hvergerðingar að flytja til baka, unga fólkið er að koma til baka, sem vill leyfa börnunum sínum að upplifa æsku eins og það þekkir sjálft, þannig að það er bara gaman að sjá hversu fjölbreyttur hópur er að koma,“ segir Aldís. Hér má sjá myndband þar sem er farið yfir helstu framkvæmdir sem nú eru í gangi í Hveragerði. Hveragerði er greinilega einn af heitustu stöðum landsins hvað varðar byggingu nýrra íbúðarhúsa enda er verið að byggja þar um þrjú hundruð nýjar íbúðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Húsnæðismál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira