Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 22:00 Það var mikil spenna í leik Dusty og KR White. MYND/STÖÐ 2 SPORT Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. „Þetta er heldur betur spennandi. Fylkir er svo sem búinn að ná að vinna báða sína leiki og er á toppnum en svo fáum við sex lið með einn sigur hvert og bara Keflavík sem á eftir að vinna leik,“ segir Kristján Einar Kristjánsson, rafíþróttalýsandi, um byrjun tímabilsins. Dusty vann KR að lokum 2-0 í gær eftir góð tilþrif Alfreðs Leós Svanssonar, allee, í framlengingu eins og sjá má hér neðst í fréttinni. „Það var rosalegt „upset“ í fyrstu umferð þegar Dusty sem ríkjandi meistari, hópurinn sem vann líka fyrsta tímabilið undir öðrum merkjum, kóngarnir í þessu fagi í mörg ár, tapa á móti nýliðum sem var spáð næstneðsta sæti. Þannig að það voru endalaus spurningamerki fyrir leikinn í gær. Við vitum að Dusty settu æfingarnar í efsta gír og mættu inn í leikinn í gær með svakalega ákefð og vilja. KR-ingar áttu engin svör framan af. En svo fara þeir í seinna mappið og þar kemur þetta svakalega svar hjá KR-ingum og Dusty bara merja þá í framlengingunni,“ sagði Kristján Einar í Sportinu í dag. Næstu leikir í Vodafone-deildinni eru á mánudag og næsta miðvikudag mætast TILT og FH í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Í kjölfarið verður farið yfir umferðina í sérstökum samantektarþætti. Klippa: Sportið í dag - Dusty vann KR í hörkuleik Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti
Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. „Þetta er heldur betur spennandi. Fylkir er svo sem búinn að ná að vinna báða sína leiki og er á toppnum en svo fáum við sex lið með einn sigur hvert og bara Keflavík sem á eftir að vinna leik,“ segir Kristján Einar Kristjánsson, rafíþróttalýsandi, um byrjun tímabilsins. Dusty vann KR að lokum 2-0 í gær eftir góð tilþrif Alfreðs Leós Svanssonar, allee, í framlengingu eins og sjá má hér neðst í fréttinni. „Það var rosalegt „upset“ í fyrstu umferð þegar Dusty sem ríkjandi meistari, hópurinn sem vann líka fyrsta tímabilið undir öðrum merkjum, kóngarnir í þessu fagi í mörg ár, tapa á móti nýliðum sem var spáð næstneðsta sæti. Þannig að það voru endalaus spurningamerki fyrir leikinn í gær. Við vitum að Dusty settu æfingarnar í efsta gír og mættu inn í leikinn í gær með svakalega ákefð og vilja. KR-ingar áttu engin svör framan af. En svo fara þeir í seinna mappið og þar kemur þetta svakalega svar hjá KR-ingum og Dusty bara merja þá í framlengingunni,“ sagði Kristján Einar í Sportinu í dag. Næstu leikir í Vodafone-deildinni eru á mánudag og næsta miðvikudag mætast TILT og FH í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Í kjölfarið verður farið yfir umferðina í sérstökum samantektarþætti. Klippa: Sportið í dag - Dusty vann KR í hörkuleik Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti
Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45
Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45