„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 22:00 Thierry Henry fagnar marki með Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira
Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira