ÍR hættir við að leggja kvennaliðið niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2020 10:49 Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR verður ekki lagður niður. mynd/facebook-síða handknattleiksdeildar ír ÍR hefur hætt við að leggja kvennalið félagsins í handbolta niður. Í síðasta mánuði var greint frá því að ÍR myndi draga kvennalið sitt úr keppni og ekki taka þátt í Grill 66 deildinni á næsta tímabili vegna fjárhagsvandræða handknattleiksdeildar félagsins. ÍR-ingum hefur nú snúist hugur og meistaraflokkur kvenna verður áfram starfræktur. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR. Þá hefur verið komið á nýju meistaraflokksráði kvenna hjá ÍR undir stjórn Matthíasar Imsland. Í fréttatilkynningu frá ÍR kemur fram að mikill kraftur hafi vaknað í Breiðholti eftir að fréttirnar um að kvennaliðið yrði lagt niður bárust. Fjöldi fólks hefur ákveðið að hjálpa til og leggja sín lóð á vogarskálarnar. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR, í yfirlýsingunni. Ákvörðunin um að leggja kvennalið ÍR niður mæltist ekki vel fyrir og leikmenn voru afar ósáttir að vera ekki hafðir með í ráðum þegar það var ákveðið. ÍR endaði í 6. sæti Grill 66 deildar kvenna á síðasta tímabili. Fréttatilkynning ÍR Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR í endurreistur Tekin hefur verið ákvörðun um að endurreisa meistaraflokk kvenna hjá ÍR í handbolta en til stóð að leggja flokkinn niður í síðasta mánuði. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins. Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir leikmaður ÍR. Olís-deild kvenna ÍR Tengdar fréttir Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1. apríl 2020 18:00 Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. 31. mars 2020 15:57 Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. 31. mars 2020 09:00 Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. 30. mars 2020 20:00 Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. 30. mars 2020 14:13 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
ÍR hefur hætt við að leggja kvennalið félagsins í handbolta niður. Í síðasta mánuði var greint frá því að ÍR myndi draga kvennalið sitt úr keppni og ekki taka þátt í Grill 66 deildinni á næsta tímabili vegna fjárhagsvandræða handknattleiksdeildar félagsins. ÍR-ingum hefur nú snúist hugur og meistaraflokkur kvenna verður áfram starfræktur. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR. Þá hefur verið komið á nýju meistaraflokksráði kvenna hjá ÍR undir stjórn Matthíasar Imsland. Í fréttatilkynningu frá ÍR kemur fram að mikill kraftur hafi vaknað í Breiðholti eftir að fréttirnar um að kvennaliðið yrði lagt niður bárust. Fjöldi fólks hefur ákveðið að hjálpa til og leggja sín lóð á vogarskálarnar. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR, í yfirlýsingunni. Ákvörðunin um að leggja kvennalið ÍR niður mæltist ekki vel fyrir og leikmenn voru afar ósáttir að vera ekki hafðir með í ráðum þegar það var ákveðið. ÍR endaði í 6. sæti Grill 66 deildar kvenna á síðasta tímabili. Fréttatilkynning ÍR Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR í endurreistur Tekin hefur verið ákvörðun um að endurreisa meistaraflokk kvenna hjá ÍR í handbolta en til stóð að leggja flokkinn niður í síðasta mánuði. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins. Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir leikmaður ÍR.
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR í endurreistur Tekin hefur verið ákvörðun um að endurreisa meistaraflokk kvenna hjá ÍR í handbolta en til stóð að leggja flokkinn niður í síðasta mánuði. Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins. Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni. „Ætlunin er að byggja upp meistarflokk á þeim ungu og efnilegum leikmönnum sem félagið hefur yfir að ráða. Ég tel að þessir leikmenn verði góðar fyrirmyndir annarra iðkenda félagsins í umhverfi sem ég vonast til að verð eftirsóknarvert að spila í. Ég hlakka mjög til tímabilsins,“ segir Margrét Valdimarsdóttir leikmaður ÍR.
Olís-deild kvenna ÍR Tengdar fréttir Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1. apríl 2020 18:00 Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. 31. mars 2020 15:57 Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. 31. mars 2020 09:00 Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. 30. mars 2020 20:00 Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. 30. mars 2020 14:13 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1. apríl 2020 18:00
Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. 31. mars 2020 15:57
Seinni bylgjan: „Finnst þetta algjörlega fáránleg ákvörðun og verið að gefa skít í kvennaboltann“ Einar Jónsson, þjálfari norska liðsins Bergøy, skilur ekkert í handknattleiksdeild ÍR að leggja niður meistaraflokk kvenna hjá félaginu og segir ákvörðunina asnalega. Hann segir að hún skjóti skökku við. 31. mars 2020 09:00
Berglind segir ÍR-ingum að skoða jafnréttisstefnu sína Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar í fótbolta og uppalinn ÍR-ingur, harmar þá ákvörðun síns gamla félags að leggja niður kvennalið ÍR í handbolta. 30. mars 2020 20:00
Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. 30. mars 2020 14:13
ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25. mars 2020 19:30