Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. apríl 2020 14:34 Alma Möller, landlæknir. Vísir/vilhelm Daglegu upplýsingafundir almannavarna og landlæknisembættisins fara að líða undir lok. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag, er hún var innt eftir því hvernig upplýsingaflæði til almennings verði háttað samhliða fækkun smita á Íslandi. Alma sagði að ekkert lægi fyrir um tíðni funda eða fyrirkomulagi þeirra í framtíðinni en mörgum hugmyndum hefði verið velt upp í því sambandi. Þá hvatti hún jafnframt fréttamenn til að koma með tillögur í þeim efnum. Ekki kom fram í máli Ölmu hvenær hætt verður að halda daglega upplýsingafundi. Innt eftir því hvenær önnur bylgja faraldursins kynni að ganga yfir sagði Alma að það væri ekki vitað. Það væru vangaveltur um að veiran geti látið minna á sér kræla yfir sumartímann en heilbrigðisyfirvöld horfðu fyrst og fremst til þess að hópsmit gætu komið upp innanlands. Viðbrögð yrðu þá í samræmi við það sem verið hefur í tilteknum bæjarfélögum, þar sem grípa hefur þurft til harðari aðgerða. Ef ný bylgja kæmi upp yrðu daglegir upplýsingafundir sömuleiðis líklega teknir upp að nýju. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölmiðlar Almannavarnir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Daglegu upplýsingafundir almannavarna og landlæknisembættisins fara að líða undir lok. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag, er hún var innt eftir því hvernig upplýsingaflæði til almennings verði háttað samhliða fækkun smita á Íslandi. Alma sagði að ekkert lægi fyrir um tíðni funda eða fyrirkomulagi þeirra í framtíðinni en mörgum hugmyndum hefði verið velt upp í því sambandi. Þá hvatti hún jafnframt fréttamenn til að koma með tillögur í þeim efnum. Ekki kom fram í máli Ölmu hvenær hætt verður að halda daglega upplýsingafundi. Innt eftir því hvenær önnur bylgja faraldursins kynni að ganga yfir sagði Alma að það væri ekki vitað. Það væru vangaveltur um að veiran geti látið minna á sér kræla yfir sumartímann en heilbrigðisyfirvöld horfðu fyrst og fremst til þess að hópsmit gætu komið upp innanlands. Viðbrögð yrðu þá í samræmi við það sem verið hefur í tilteknum bæjarfélögum, þar sem grípa hefur þurft til harðari aðgerða. Ef ný bylgja kæmi upp yrðu daglegir upplýsingafundir sömuleiðis líklega teknir upp að nýju.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölmiðlar Almannavarnir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira