Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 22:05 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur ætlar að ræða hugsanlegar götulokanir við Almannavarnir og Sóttvarnalækni. Vísir/Vilhelm Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Borgarstjóri segist munu ræða málið við almannavarnir og sóttvarnalækni. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, svaraði í dag fyrirspurn sem honum barst í gegnum Twitter. Sneri fyrirspurnin að því hvort mögulega væri unnt að loka fyrir bílaumferð um götur miðbæjarins. Það var PAKKAÐ af fólki niðri í bæ í dag. Enginn gat virt 2 metra regluna af því allar götur miðbæjarins voru opnar. Nú eru #göngugötur mikilvægari en nokkru sinni, ekki satt @Dagurb @SigurborgOsk og @reykjavik ?— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) April 25, 2020 Twitter notandinn Kristján Hrannar beindi spurningunni að þeim Degi og Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanns Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Sagði Kristján í færslu sinni að „pakkað væri af fólki niðri í bæ í dag.“ Velti hann því hugsanlegum lokunum því fyrir sér. Dagur svaraði fyrirspurninni á þá leið að hún væri eðlileg og benti á að margar borgir hefðu lokað fyrir bílaumferð á götum að undanförnu til þess að gangandi vegfarendur gæti fylgt tveggja metra reglu sóttvarnayfirvalda. Takk! Mjög eðlilegar ábendingar og áhyggjur - og margar borgir sem hafa lokað fyrir bílaumferð á fjölmörgum götum að undanförnu til að gangandi geti virt 2 metra regluna. Tek upp við Þórólf sóttvarnarlækni og @VidirReynisson hjá almannavörnum eftir helgi.— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) April 25, 2020 Kvaðst Dagur þá ætla að ræða málið við Sóttvarnalækni, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra eftir helgina. Reykjavík Skipulag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Borgarstjórn Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira
Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Borgarstjóri segist munu ræða málið við almannavarnir og sóttvarnalækni. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, svaraði í dag fyrirspurn sem honum barst í gegnum Twitter. Sneri fyrirspurnin að því hvort mögulega væri unnt að loka fyrir bílaumferð um götur miðbæjarins. Það var PAKKAÐ af fólki niðri í bæ í dag. Enginn gat virt 2 metra regluna af því allar götur miðbæjarins voru opnar. Nú eru #göngugötur mikilvægari en nokkru sinni, ekki satt @Dagurb @SigurborgOsk og @reykjavik ?— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) April 25, 2020 Twitter notandinn Kristján Hrannar beindi spurningunni að þeim Degi og Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanns Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Sagði Kristján í færslu sinni að „pakkað væri af fólki niðri í bæ í dag.“ Velti hann því hugsanlegum lokunum því fyrir sér. Dagur svaraði fyrirspurninni á þá leið að hún væri eðlileg og benti á að margar borgir hefðu lokað fyrir bílaumferð á götum að undanförnu til þess að gangandi vegfarendur gæti fylgt tveggja metra reglu sóttvarnayfirvalda. Takk! Mjög eðlilegar ábendingar og áhyggjur - og margar borgir sem hafa lokað fyrir bílaumferð á fjölmörgum götum að undanförnu til að gangandi geti virt 2 metra regluna. Tek upp við Þórólf sóttvarnarlækni og @VidirReynisson hjá almannavörnum eftir helgi.— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) April 25, 2020 Kvaðst Dagur þá ætla að ræða málið við Sóttvarnalækni, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra eftir helgina.
Reykjavík Skipulag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Borgarstjórn Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Sjá meira