Myndband: Ferrari 812 lagaður eftir mikið tjón Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2020 07:00 Ótjónaður Ferrari 812 Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað. Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent
Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað.
Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent