Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 08:00 Partey í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni áður en allur fótbolti var settur á ís en Atletico sló út Liverpool í umræddum leik. vísir/getty Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Ganverjinn hefur verið þrálátlega orðaður við Arsenal en hann er með klásúlu upp á 43 milljónir punda í samningi sínum. Arsenal gæti því krækt í hann á þann verðmiða sem telst ekki hár á félagaskiptamarkaðnum í dag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Diego Simeone en hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað tvö mörk. Spænska deildin er eins og margar aðrar á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Interesting comments from Thomas Partey s father about talks between Arsenal and his son over a move this summer. https://t.co/fFPvqrdkfR— Charles Watts (@charles_watts) April 22, 2020 „Ég hringdi í son minn eftir að ég heyrði sögusagnirnar og hann sagði mér að þetta væri rétt. Hann sagði mér að það væru viðræður milli hans og Asenal en þetta fer eftir því hvað Atletico fer fram á. Það er fínt ef hann fer til Arsenal, þeir eiga marga stuðningsmenn í Gana,“ sagði pabbinn. Hann hefur verið í herbúðum frá því árið 2012 eða þegar hann var níu ára gamall. Hann var lánaður til Mallorca og Almeria áður en hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Atletico Madrid árið 2015. Arsenal are in talks to sign Thomas Partey, the player's father has said. #AFC Full story: https://t.co/PUxMJ7hX0B pic.twitter.com/B2shb3qF3U— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Ganverjinn hefur verið þrálátlega orðaður við Arsenal en hann er með klásúlu upp á 43 milljónir punda í samningi sínum. Arsenal gæti því krækt í hann á þann verðmiða sem telst ekki hár á félagaskiptamarkaðnum í dag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Diego Simeone en hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað tvö mörk. Spænska deildin er eins og margar aðrar á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Interesting comments from Thomas Partey s father about talks between Arsenal and his son over a move this summer. https://t.co/fFPvqrdkfR— Charles Watts (@charles_watts) April 22, 2020 „Ég hringdi í son minn eftir að ég heyrði sögusagnirnar og hann sagði mér að þetta væri rétt. Hann sagði mér að það væru viðræður milli hans og Asenal en þetta fer eftir því hvað Atletico fer fram á. Það er fínt ef hann fer til Arsenal, þeir eiga marga stuðningsmenn í Gana,“ sagði pabbinn. Hann hefur verið í herbúðum frá því árið 2012 eða þegar hann var níu ára gamall. Hann var lánaður til Mallorca og Almeria áður en hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Atletico Madrid árið 2015. Arsenal are in talks to sign Thomas Partey, the player's father has said. #AFC Full story: https://t.co/PUxMJ7hX0B pic.twitter.com/B2shb3qF3U— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira