Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2020 15:47 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira