Marengskossar Sylvíu Haukdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2020 15:00 Sylvía Haukdal. Vísir Ný þáttaröð af Bakað með Sylvíu Haukdal er komin í loftið á Stöð 2 Maraþon. Fyrsta þáttinn má finna í spilaranum hér fyrir neðan en þar sýnir Sylvía hvernig hún gerir fallega marengskossa. Í öðrum þætti kennir hún svo makkarónugerð. Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur. Það eina sem þú þarft eru eggjahvítur sykur, skraut og svo matarlit að eigin vali ef þú vilt ekki hafa marengsinn hvítan. Aðferðina má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Vísir/Sylvía Haukdal Marengskossar 200 g eggjahvítur 400 g sykur Matarlitur Sprinkles Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi. Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru sýndir á Stöð 2 Maraþon. Uppskriftir Marens Sylvía Haukdal Kökur og tertur Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ný þáttaröð af Bakað með Sylvíu Haukdal er komin í loftið á Stöð 2 Maraþon. Fyrsta þáttinn má finna í spilaranum hér fyrir neðan en þar sýnir Sylvía hvernig hún gerir fallega marengskossa. Í öðrum þætti kennir hún svo makkarónugerð. Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur. Það eina sem þú þarft eru eggjahvítur sykur, skraut og svo matarlit að eigin vali ef þú vilt ekki hafa marengsinn hvítan. Aðferðina má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Vísir/Sylvía Haukdal Marengskossar 200 g eggjahvítur 400 g sykur Matarlitur Sprinkles Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi. Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru sýndir á Stöð 2 Maraþon.
Sylvía Haukdal er ótrúlega klár þegar kemur að kökubakstri og kökuskreytingum. Hún heldur úti fallegu kökubloggi. Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru sýndir á Stöð 2 Maraþon.
Uppskriftir Marens Sylvía Haukdal Kökur og tertur Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira