Þetta er fólkið sem er í vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 13:00 Guðni Bergsson er formaður KSÍ og hann er líka í vinnuhópnum, Vísir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins. KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins.
Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte
KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Sjá meira