Þetta er fólkið sem er í vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 13:00 Guðni Bergsson er formaður KSÍ og hann er líka í vinnuhópnum, Vísir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins. KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins.
Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte
KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira