Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Andri Eysteinsson skrifar 29. mars 2020 16:18 Loftleiðir Foto: Vilhelm Gunnarsson Icelandair Hótels og Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samkomulag þess efnis að aðstaða á Hótel Reykjavík Natura verði nýtt sem gistirými fyrir skilgreinda lykilstarfsmenn í heilbrigðiskerfinu og hjá Almannavörnum ef þeir geta ekki dvalið heima hjá sér vegna hættu á kórónuveirusmiti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en þar segir enn fremur að í kjölfar verðfyrirspurnar hafi verið ákveðið að þiggja boð Icelandair Hótels sem buðu yfirvöldum afnotin endurgjaldslaust. Í tilkynningunni segir að yfirvöld séu þakklát þessu einstaka framtaki Icelandair Hótels og koma jafnframt á framfæri þakklæti til þeirra hótela sem leitar var til. Skjót og höfðingleg tilboð sýni þann kraft og samtakamátt sem býr í íslensku samfélagi á erfiðum tímum. Þeir starfsmenn sem geta fengið gistipláss á hótelinu eru þeir sem gegna sérstakri ábyrgð samkvæmt neyðaráætlun heilbrigðiskerfisins og innan stjórnstöðvar Almannavarna eða búa yfir sérstakri þekkingu eða færni sem er nauðsynleg við framkvæmd neyðaráætlunarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Almannavarnir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Icelandair Hótels og Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samkomulag þess efnis að aðstaða á Hótel Reykjavík Natura verði nýtt sem gistirými fyrir skilgreinda lykilstarfsmenn í heilbrigðiskerfinu og hjá Almannavörnum ef þeir geta ekki dvalið heima hjá sér vegna hættu á kórónuveirusmiti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en þar segir enn fremur að í kjölfar verðfyrirspurnar hafi verið ákveðið að þiggja boð Icelandair Hótels sem buðu yfirvöldum afnotin endurgjaldslaust. Í tilkynningunni segir að yfirvöld séu þakklát þessu einstaka framtaki Icelandair Hótels og koma jafnframt á framfæri þakklæti til þeirra hótela sem leitar var til. Skjót og höfðingleg tilboð sýni þann kraft og samtakamátt sem býr í íslensku samfélagi á erfiðum tímum. Þeir starfsmenn sem geta fengið gistipláss á hótelinu eru þeir sem gegna sérstakri ábyrgð samkvæmt neyðaráætlun heilbrigðiskerfisins og innan stjórnstöðvar Almannavarna eða búa yfir sérstakri þekkingu eða færni sem er nauðsynleg við framkvæmd neyðaráætlunarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Almannavarnir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?