Sara Björk vill ekkert staðfesta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 17:11 Sara Björk fagnar marki Wolfsburg gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Johannes Simon/UEFA via Getty Images Fyrr í dag greindum við frá því að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, væri á leið til franska stórliðsins Lyon. Hún vill þó ekki staðfesta vistaskiptin en hún er þó á leið frá þýska félaginu Wolfsburg í sumar eftir fjögur farsæl ár. RÚV heyrði í Söru Björk varðandi vistaskiptin en Lyon er án efa stærsta og besta lið Evrópu en liðið hefur unnið Meistaradeild Evrópu síðastliðin fjögur ár. „Eins og staðan er núna þá ætla ég ekki að staðfesta neitt. Það eru búnir að vera einhverjir orðrómar í fréttum en ekkert sem ég ætla að kommenta á núna,“ sagði Sara Björk í viðtalinu. Hún viðurkenndi þó að það væri mikill heiður að vera orðuð við stórlið á borð við Lyon. „Þetta er bara besta liðið í heiminum og auðvitað má maður vera það.“ Lyon er í raun rökrétt skref upp á við fyrir Söru sem hefur verið í lykilhlutveri hjá Wolfsburg síðan hún kom til liðsins fyrir fjórum árum. Hefur liðið unnið þýsku úrvalsdeildina undanfarin þrjú ár og farið langt í Meistaradeild Evrópu sama tíma. „Ég var búin að ákveða að framlengja ekki samningnum við Wolfsburg eftir sumarið þannig að ég er að fara í sumar. Frakkland, England og Spánn eru spennandi kostir. Á Englandi er mikil þróun í kvennaknattspyrnunni en svo sér maður að allar þessar deildir eru að stækka og verða betri.“ Það verður forvitnilegt að sjá hvort Sara Björk fari til Lyon en þar með væri hún komin í fámennan hóp íslenskra íþróttamanna sem hafa leikið með bestu liðum Evrópu, og jafnvel heims, í sinni íþrótt. Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19. apríl 2020 11:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Fyrr í dag greindum við frá því að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, væri á leið til franska stórliðsins Lyon. Hún vill þó ekki staðfesta vistaskiptin en hún er þó á leið frá þýska félaginu Wolfsburg í sumar eftir fjögur farsæl ár. RÚV heyrði í Söru Björk varðandi vistaskiptin en Lyon er án efa stærsta og besta lið Evrópu en liðið hefur unnið Meistaradeild Evrópu síðastliðin fjögur ár. „Eins og staðan er núna þá ætla ég ekki að staðfesta neitt. Það eru búnir að vera einhverjir orðrómar í fréttum en ekkert sem ég ætla að kommenta á núna,“ sagði Sara Björk í viðtalinu. Hún viðurkenndi þó að það væri mikill heiður að vera orðuð við stórlið á borð við Lyon. „Þetta er bara besta liðið í heiminum og auðvitað má maður vera það.“ Lyon er í raun rökrétt skref upp á við fyrir Söru sem hefur verið í lykilhlutveri hjá Wolfsburg síðan hún kom til liðsins fyrir fjórum árum. Hefur liðið unnið þýsku úrvalsdeildina undanfarin þrjú ár og farið langt í Meistaradeild Evrópu sama tíma. „Ég var búin að ákveða að framlengja ekki samningnum við Wolfsburg eftir sumarið þannig að ég er að fara í sumar. Frakkland, England og Spánn eru spennandi kostir. Á Englandi er mikil þróun í kvennaknattspyrnunni en svo sér maður að allar þessar deildir eru að stækka og verða betri.“ Það verður forvitnilegt að sjá hvort Sara Björk fari til Lyon en þar með væri hún komin í fámennan hóp íslenskra íþróttamanna sem hafa leikið með bestu liðum Evrópu, og jafnvel heims, í sinni íþrótt.
Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19. apríl 2020 11:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19. apríl 2020 11:15