Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 16:00 Ferran Torres í leik með Valencia í Meistaradeildinni. Getty/Matteo Ciambelli Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira