Kári með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 15:40 Kári hefur skorað 63 mörk í 20 leikjum í Olís-deild karla í vetur. vísir/daníel Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður bikarmeistara ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, er með kórónuveiruna. Hann greindi frá þessu í Sportinu í dag. „Ég fékk símtal í gær um að ég væri með veiruna,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Hann er á leið í tveggja vikna einangrun. „Maður þarf að hlýta reglum og hlusta á fagfólkið sem segir manni hvað gera skuli í þessum raunum,“ sagði Kári. Líklegt er að kona hans sé einnig með veiruna. „Það lítur út fyrir að yfirmaðurinn á heimilinu sé líka með flensuna. Þannig að við erum væntanlega að fara að loka kofanum og koma ekki út fyrr en eftir tvær vikur.“ Kári veit ekki til þess að aðrir leikmenn ÍBV séu með veiruna. „Samkvæmt smitrakningateyminu er ekki líklegt að ég hafi fengið þetta úr ÍBV-liðinu,“ sagði Kári. ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni, 26-24, fyrr í þessum mánuði. Kári hefur leikið alla 20 leiki ÍBV í Olís-deildinni og skorað 63 mörk. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Klippa: Sportið í dag: Kári Kristján frá bílskúr í Eyjum Olís-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vestmannaeyjar Sportið í dag Tengdar fréttir 41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23. mars 2020 23:50 Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. 21. mars 2020 17:45 Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11. mars 2020 12:00 Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24. mars 2020 11:09 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. 22. mars 2020 12:25 Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. 21. mars 2020 23:28 Kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja greindist með kórónuveirusmit Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú orðin 11 og eru alls 282 Eyjamenn í sóttkví, þar á meðal bæjarstjórinn Íris Róbertsdóttir. 20. mars 2020 21:34 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður bikarmeistara ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, er með kórónuveiruna. Hann greindi frá þessu í Sportinu í dag. „Ég fékk símtal í gær um að ég væri með veiruna,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Hann er á leið í tveggja vikna einangrun. „Maður þarf að hlýta reglum og hlusta á fagfólkið sem segir manni hvað gera skuli í þessum raunum,“ sagði Kári. Líklegt er að kona hans sé einnig með veiruna. „Það lítur út fyrir að yfirmaðurinn á heimilinu sé líka með flensuna. Þannig að við erum væntanlega að fara að loka kofanum og koma ekki út fyrr en eftir tvær vikur.“ Kári veit ekki til þess að aðrir leikmenn ÍBV séu með veiruna. „Samkvæmt smitrakningateyminu er ekki líklegt að ég hafi fengið þetta úr ÍBV-liðinu,“ sagði Kári. ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni, 26-24, fyrr í þessum mánuði. Kári hefur leikið alla 20 leiki ÍBV í Olís-deildinni og skorað 63 mörk. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Klippa: Sportið í dag: Kári Kristján frá bílskúr í Eyjum
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vestmannaeyjar Sportið í dag Tengdar fréttir 41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23. mars 2020 23:50 Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. 21. mars 2020 17:45 Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11. mars 2020 12:00 Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24. mars 2020 11:09 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. 22. mars 2020 12:25 Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. 21. mars 2020 23:28 Kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja greindist með kórónuveirusmit Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú orðin 11 og eru alls 282 Eyjamenn í sóttkví, þar á meðal bæjarstjórinn Íris Róbertsdóttir. 20. mars 2020 21:34 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23. mars 2020 23:50
Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. 21. mars 2020 17:45
Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11. mars 2020 12:00
Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24. mars 2020 11:09
Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00
Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. 22. mars 2020 12:25
Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. 21. mars 2020 23:28
Kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja greindist með kórónuveirusmit Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú orðin 11 og eru alls 282 Eyjamenn í sóttkví, þar á meðal bæjarstjórinn Íris Róbertsdóttir. 20. mars 2020 21:34