Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 15:00 Sadio Mane fagnar marki með Liverpool en peningapressan eykur líkurnar á því að Liverpool geti klárað tímabilið og tryggt sér enska titilinn í fyrsta sinn í 30 ár. Getty/Andrew Powell/ Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira