Eiður Smári sér eftir því að hafa ekki rifið í Guardiola og beðið hann um að setja sig inn á í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 11:30 Eiður Smári fagnar Meistaradeildartitlinum 2009. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen er eini Íslendingurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hann kom þó ekkert við sögu þegar Barcelona vann Manchester United, 2-0, í úrslitaleiknum í Róm 2009. Hann sér eftir því að hafa ekki beðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona, um að setja sig inn á undir lok leiksins. „Ég tek það með mér að ég hafi spilað í riðlakeppninni og allt það. En að vera á bekknum og koma ekki inn á er sérstakt,“ sagði Eiður í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport í gær. „Sennilega það eina sem ég sé eftir á ferlinum er að hafa ekki rifið í Guardiola og sagt: gefðu mér eina mínútu. Hann lét mig hita upp og ég var við það að koma inn á. Ég sé eftir að hafa beðið hann um að gefa mér mínútu þannig ég gæti sagt að ég hafi verið inni á vellinum.“ Eiður lék 34 leiki fyrir Barcelona tímabilið 2008-09 þegar liðið vann þrefalt; deild, bikar og Meistaradeildina. Hann lék alls 114 leiki fyrir Barcelona á árunum 2006-09 og skoraði 19 mörk. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Vildi koma inn á í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Sportið í kvöld Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er eini Íslendingurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hann kom þó ekkert við sögu þegar Barcelona vann Manchester United, 2-0, í úrslitaleiknum í Róm 2009. Hann sér eftir því að hafa ekki beðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona, um að setja sig inn á undir lok leiksins. „Ég tek það með mér að ég hafi spilað í riðlakeppninni og allt það. En að vera á bekknum og koma ekki inn á er sérstakt,“ sagði Eiður í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport í gær. „Sennilega það eina sem ég sé eftir á ferlinum er að hafa ekki rifið í Guardiola og sagt: gefðu mér eina mínútu. Hann lét mig hita upp og ég var við það að koma inn á. Ég sé eftir að hafa beðið hann um að gefa mér mínútu þannig ég gæti sagt að ég hafi verið inni á vellinum.“ Eiður lék 34 leiki fyrir Barcelona tímabilið 2008-09 þegar liðið vann þrefalt; deild, bikar og Meistaradeildina. Hann lék alls 114 leiki fyrir Barcelona á árunum 2006-09 og skoraði 19 mörk. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Vildi koma inn á í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Sportið í kvöld Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira