Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 13:00 Marco Asensio hefur verið í borgaralegum klæðum á leikjum Real Madrid á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa í haust. Vísir/Getty Marco Asensio hefur greinilega nýtt fjarveruna frá fótboltavellinum í að bæta sig í tölvuleikjum heima í stofu ef marka má frammistöðu hans í tölvuleikjamóti spænsku deildarinnar. Marco Asensio, sem missti af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, bar sigur úr býtum í La Liga Santander Challenge mótinu sem fór fram um helgina en átján af tuttugu liðum deildarinnar sendu þá keppanda til leiks. Keppt var í FIFA 20 tölvuleiknum og fór mótið fram með útsláttarfyrirkomulagi frá föstudegi til sunnudags. Mótið var líka fjáröflun fyrir baráttuna við kórónuveiruna en það söfnuðu yfir 140 þúsund evrur eða meira en 21 milljón íslenskra króna. View this post on Instagram @realmadrid & @marcoasensio10 win the #LaLigaSantanderChallenge! But more importantly: we've raised over 140,000 in the fight against COVID-19! Asensio y su Real Madrid, ¡campeones de #LaLigaSantanderChallenge! Pero más importante: ¡se han recaudado más de 140.000 para luchar contra el@COVID-19! #Asensio #RealMadrid #LaLiga A post shared by LaLiga (@laliga) on Mar 22, 2020 at 3:25pm PDT Meira en 170 þúsund manns fylgdust með mótinu og sáu Asensio stýra Real Madrid til 4-1 sigurs á Aitor Ruibal hjá Leganes í úrslitaleiknum. Barcelona og Real Mallorca máttu reyndar ekki taka þátt í mótinu af því að Konami er styrktaraðili þeirra en Konami framleiðir tölvuleikinn Pro Evolution Soccer sem er í beinni samkeppni við Fifa 20 leikinn. Sjónvarpsmaðurinn Miguel Ángel Román, sem lýsir La Liga leikjum, lýsti leikjum á mótinu og leikirnir voru einnig sýndir í spænsku sjónvarpi. Marca og AS, tvö stærstu íþróttablöð Spánar, voru með leikina í beinni á sínum síðum. Rafíþróttir Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Sjá meira
Marco Asensio hefur greinilega nýtt fjarveruna frá fótboltavellinum í að bæta sig í tölvuleikjum heima í stofu ef marka má frammistöðu hans í tölvuleikjamóti spænsku deildarinnar. Marco Asensio, sem missti af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, bar sigur úr býtum í La Liga Santander Challenge mótinu sem fór fram um helgina en átján af tuttugu liðum deildarinnar sendu þá keppanda til leiks. Keppt var í FIFA 20 tölvuleiknum og fór mótið fram með útsláttarfyrirkomulagi frá föstudegi til sunnudags. Mótið var líka fjáröflun fyrir baráttuna við kórónuveiruna en það söfnuðu yfir 140 þúsund evrur eða meira en 21 milljón íslenskra króna. View this post on Instagram @realmadrid & @marcoasensio10 win the #LaLigaSantanderChallenge! But more importantly: we've raised over 140,000 in the fight against COVID-19! Asensio y su Real Madrid, ¡campeones de #LaLigaSantanderChallenge! Pero más importante: ¡se han recaudado más de 140.000 para luchar contra el@COVID-19! #Asensio #RealMadrid #LaLiga A post shared by LaLiga (@laliga) on Mar 22, 2020 at 3:25pm PDT Meira en 170 þúsund manns fylgdust með mótinu og sáu Asensio stýra Real Madrid til 4-1 sigurs á Aitor Ruibal hjá Leganes í úrslitaleiknum. Barcelona og Real Mallorca máttu reyndar ekki taka þátt í mótinu af því að Konami er styrktaraðili þeirra en Konami framleiðir tölvuleikinn Pro Evolution Soccer sem er í beinni samkeppni við Fifa 20 leikinn. Sjónvarpsmaðurinn Miguel Ángel Román, sem lýsir La Liga leikjum, lýsti leikjum á mótinu og leikirnir voru einnig sýndir í spænsku sjónvarpi. Marca og AS, tvö stærstu íþróttablöð Spánar, voru með leikina í beinni á sínum síðum.
Rafíþróttir Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Sjá meira