Dagskráin í dag: Hólmurinn heillar, körfuboltaleikir frá aldamótum og úrslitaleikir enska FA bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 06:00 Ungur Logi Gunnarsson er á boðstólnum á Stöð 2 Sport í dag. Ef vel er að gáð má sjá þáttastjórnanda Domino´s Körfuboltakvölds reyna að stöðva hann. Vísir/Anton Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Ásamt skemmtilegustu leikjum aldarinnar í úrvalsdeild deild karla í körfubolta þá verða sýndir magnaðir leikir úr FA bikarnum í Englandi ásamt endursýndum þætti af Sportið í dag. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag en við sýnum þættina 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson ræðir við íþróttafólk og þjálfara. Þá er Alfreð Finnbogason heimsóttur en þátturinn er frá þeim tíma þegar hann var í röðum Heerenveen í Hollandi. Hólmurinn heillaði er heimildamynd eftir Garðar Örn Arnarson um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Þá endursýnum við Sportið í kvöld úr vikunni sem og við sýnum þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir úrslitaleikir ensku FA bikarkeppninnar undanfarin ár. Stöð 2 eSport Endursýning frá Íslandsmótinu í eFótbolta er á dagskrá ásamt Vodafone-deildinni í League of Legends. Stöð 2 Golf Opinber mynd um President mótið frá síðasta ári er á dagskrá sem og við sjáum frá Augusta meistaramótinu í fyrra sem og mynd um Ryder keppnina frá 2018. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íþróttir Fótbolti Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Ásamt skemmtilegustu leikjum aldarinnar í úrvalsdeild deild karla í körfubolta þá verða sýndir magnaðir leikir úr FA bikarnum í Englandi ásamt endursýndum þætti af Sportið í dag. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport 2 í dag en við sýnum þættina 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson ræðir við íþróttafólk og þjálfara. Þá er Alfreð Finnbogason heimsóttur en þátturinn er frá þeim tíma þegar hann var í röðum Heerenveen í Hollandi. Hólmurinn heillaði er heimildamynd eftir Garðar Örn Arnarson um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Þá endursýnum við Sportið í kvöld úr vikunni sem og við sýnum þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir úrslitaleikir ensku FA bikarkeppninnar undanfarin ár. Stöð 2 eSport Endursýning frá Íslandsmótinu í eFótbolta er á dagskrá ásamt Vodafone-deildinni í League of Legends. Stöð 2 Golf Opinber mynd um President mótið frá síðasta ári er á dagskrá sem og við sjáum frá Augusta meistaramótinu í fyrra sem og mynd um Ryder keppnina frá 2018. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Sjá meira