Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2020 15:00 Sarri í smók. vísir/getty Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31