Danadrottning: Kórónuveiran er vágestur Kjartan Kjartansson skrifar 17. mars 2020 19:50 Margrét Þórhildur Danadrottning. Myndin er úr safni. Vísir/EPA Margrét Þórhildur Danadrottning hvatti landa sína til þess að taka aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins alvarlega í sögulegu sjónvarpsávarpi í kvöld. Varaði hún við því að enn væru ýmsir sem hegðuðu sér af hugsunar- og tillitsleysi. Áður en ávarp drottningar hófst tilkynnti ríkisstjórn Mette Frederiksen forsætisráðherra um enn strangari aðgerðir til að bregðast við faraldrinum. Samkomur tíu manna og fleiri eru bannaðar og loka þarf alls kyns fyrirtækjum og opinberum stöðum eins og veitingastöðum, verslunarmiðstöðvum og íþróttahúsum til 30. mars. „Ég er með ákall til allra: kórónuveiran er vágestur og hún gengur hart fram. Smitin halda áfram. Löng og ógnvekjandi keðja. Í þeirri keðju mun fólk deyja. Barn gæti misst ömmu sína. Kona mann sinn,“ sagði drottningin í fyrsta slíka ávarpi dansks þjóðhöfðingja frá því að afi Margrétar talaði beint til þjóðarinnar við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Biðlaði hún til Dana að hugsa vel um eigin hegðun á tímum faraldursins. „Það er keðjan sem við verðum að slíta og sem við getum slitið. Þetta getur aðeins gerst ef við hugsum öll um það,“ sagði drottningin sem ítrekaði tilmæli yfirvalda um að fólk þvoi sér um hendur, forðast návígi við aðra og haldi sig heima við. Varaði drottningin við því að enn væru ýmsir sem tækju vána ekki alvarlega. „Maður sér ennþá hópa af öllum aldri standa of þétt saman, það er hugsunarleysi og tillitsleysi,“ sagði Margrét. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Margrét Þórhildur Danadrottning hvatti landa sína til þess að taka aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins alvarlega í sögulegu sjónvarpsávarpi í kvöld. Varaði hún við því að enn væru ýmsir sem hegðuðu sér af hugsunar- og tillitsleysi. Áður en ávarp drottningar hófst tilkynnti ríkisstjórn Mette Frederiksen forsætisráðherra um enn strangari aðgerðir til að bregðast við faraldrinum. Samkomur tíu manna og fleiri eru bannaðar og loka þarf alls kyns fyrirtækjum og opinberum stöðum eins og veitingastöðum, verslunarmiðstöðvum og íþróttahúsum til 30. mars. „Ég er með ákall til allra: kórónuveiran er vágestur og hún gengur hart fram. Smitin halda áfram. Löng og ógnvekjandi keðja. Í þeirri keðju mun fólk deyja. Barn gæti misst ömmu sína. Kona mann sinn,“ sagði drottningin í fyrsta slíka ávarpi dansks þjóðhöfðingja frá því að afi Margrétar talaði beint til þjóðarinnar við lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Biðlaði hún til Dana að hugsa vel um eigin hegðun á tímum faraldursins. „Það er keðjan sem við verðum að slíta og sem við getum slitið. Þetta getur aðeins gerst ef við hugsum öll um það,“ sagði drottningin sem ítrekaði tilmæli yfirvalda um að fólk þvoi sér um hendur, forðast návígi við aðra og haldi sig heima við. Varaði drottningin við því að enn væru ýmsir sem tækju vána ekki alvarlega. „Maður sér ennþá hópa af öllum aldri standa of þétt saman, það er hugsunarleysi og tillitsleysi,“ sagði Margrét.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira