Fimm Íslendingar komnir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 13:09 Már Kristjánsson er yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fimm Íslendingar hafa verið útskrifaðir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og fengið þar með grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum um að þeir megi snúa aftur út í samfélagið. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Þar kemur jafnframt fram að smitsjúkdómadeild Landspítalans og sóttvarnalæknir hafi útfært skilgreiningar á því hvenær hægt sé að útskrifa fólk sem greinst hefur með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er verið að vinna að því að gefa þær leiðbeiningar út opinberlega og verða þær birtar á vefsíðu embættisins þegar þær liggja fyrir. „Næstu daga munu fleiri útskrifast samkvæmt þessari skilgreiningu. En við erum að ráðleggja fólki að huga áfram vel að hreinlæti þrátt fyrir að hafa verið útskrifað,“ segir Már í samtali við RÚV. Aðspurður hvort hægt sé að segja að þetta fólk sé læknað af COVID-19 svarar hann játandi, það sé hægt að segja það. Alls hafa nú 224 greinst með kórónuveiruna hér á landi og eru meira en 2000 manns í sóttkví. Þá hafa meira en 2000 sýni verið tekin úr fólki en fyrsta tilfelli veirunnar greindist hér fyrir rúmum tveimur vikum eða þann 28. febrúar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Að minnsta kosti fimm Íslendingar hafa verið útskrifaðir úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og fengið þar með grænt ljós frá heilbrigðisyfirvöldum um að þeir megi snúa aftur út í samfélagið. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, í frétt á vef Ríkisútvarpsins. Þar kemur jafnframt fram að smitsjúkdómadeild Landspítalans og sóttvarnalæknir hafi útfært skilgreiningar á því hvenær hægt sé að útskrifa fólk sem greinst hefur með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis er verið að vinna að því að gefa þær leiðbeiningar út opinberlega og verða þær birtar á vefsíðu embættisins þegar þær liggja fyrir. „Næstu daga munu fleiri útskrifast samkvæmt þessari skilgreiningu. En við erum að ráðleggja fólki að huga áfram vel að hreinlæti þrátt fyrir að hafa verið útskrifað,“ segir Már í samtali við RÚV. Aðspurður hvort hægt sé að segja að þetta fólk sé læknað af COVID-19 svarar hann játandi, það sé hægt að segja það. Alls hafa nú 224 greinst með kórónuveiruna hér á landi og eru meira en 2000 manns í sóttkví. Þá hafa meira en 2000 sýni verið tekin úr fólki en fyrsta tilfelli veirunnar greindist hér fyrir rúmum tveimur vikum eða þann 28. febrúar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira