Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 10:15 Atli Ævar Ingólfsson fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Selfossi vorið 2019. Vísir/Vilhelm Reyndasti starfandi íþróttafréttamaður landsins, Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu, hefur sterka skoðun á því hvernig handboltinn og körfuboltinn eigi að útkljá um Íslandsmeistaratitla sína á árinu 2020. Víðir skrifaði pistil í Morgunblaðið í dag en hann byrjað hann á orðunum „Ef ég mætti ráða öllu í einn dag...“ en fyrirsögnin er „Látum fjandans veiruna ganga almennilega yfir“ þar sem hann fer yfir sínar hugmyndir með hvað sé besta að gera í stöðunni. Ef ég mætti ráða öllu í einn dag....Þá myndi ég gefa frí í íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, allt til 1. ágúst. https://t.co/mP0tl5sKvz pic.twitter.com/8wnysI3aGq— mbl.is SPORT (@mblsport) March 17, 2020 Handknattsleikssambandið og Körfuboltasambandið hafa ekki aflýst tímabilinu eins og margir kollegar þeirra á Norðurlöndum heldu er málið enn í skoðun. Til að byrja með er fjögurra vikna hlé á efstu deildunum eða meðan að samkomubann ríkir á Íslandi. Víðir Sigurðsson vill ekki aflýsa neinu af þessum Íslandsmeistaramótum heldur gefa, íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, frí allt til 1. ágúst. „Í ágúst og fram í september yrði leikið það sem eftir væri af deildarkeppnum, úrslitakeppnum, bikarúrslitaleikjum og öðrum mótum sem tilheyra 2019-20,“ en allan pistil hans má nálgast á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag. Nýtt körfuboltatímabil ætti jafnan að byrja í október en handboltinn fer af stað í september. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Reyndasti starfandi íþróttafréttamaður landsins, Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu, hefur sterka skoðun á því hvernig handboltinn og körfuboltinn eigi að útkljá um Íslandsmeistaratitla sína á árinu 2020. Víðir skrifaði pistil í Morgunblaðið í dag en hann byrjað hann á orðunum „Ef ég mætti ráða öllu í einn dag...“ en fyrirsögnin er „Látum fjandans veiruna ganga almennilega yfir“ þar sem hann fer yfir sínar hugmyndir með hvað sé besta að gera í stöðunni. Ef ég mætti ráða öllu í einn dag....Þá myndi ég gefa frí í íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, allt til 1. ágúst. https://t.co/mP0tl5sKvz pic.twitter.com/8wnysI3aGq— mbl.is SPORT (@mblsport) March 17, 2020 Handknattsleikssambandið og Körfuboltasambandið hafa ekki aflýst tímabilinu eins og margir kollegar þeirra á Norðurlöndum heldu er málið enn í skoðun. Til að byrja með er fjögurra vikna hlé á efstu deildunum eða meðan að samkomubann ríkir á Íslandi. Víðir Sigurðsson vill ekki aflýsa neinu af þessum Íslandsmeistaramótum heldur gefa, íslensku vetrardeildunum og mótunum sem ólokið er á yfirstandandi tímabili, frí allt til 1. ágúst. „Í ágúst og fram í september yrði leikið það sem eftir væri af deildarkeppnum, úrslitakeppnum, bikarúrslitaleikjum og öðrum mótum sem tilheyra 2019-20,“ en allan pistil hans má nálgast á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag. Nýtt körfuboltatímabil ætti jafnan að byrja í október en handboltinn fer af stað í september.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira