Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2020 21:16 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Henry Birgir Gunnarsson heyrði hljóðið í Rúnari Sigtryggssyni, aðalþjálfara Stjörnunnar, í fyrsta þættinum af Sportinu í dag. Innslagið má sjá hér að neðan. Þátturinn verður á hverjum virkum degi á Stöð 2 Sport kl. 15. Rúnar sagði hinn smitaða vera á góðum batavegi eftir að hafa fundið heiftarlega fyrir áhrifum sjúkdómsins. „Það hefur síðan enginn í liðinu veikst en við erum bara að sinna skyldu okkar með því að vera í sóttkví til að vernda samfélagið. Það er að verða komin vika, við erum í daglegum samskiptum á samfélagsmiðlum og það eru allir frískir og líta bara vel út,“ sagði Rúnar. Hann segir lífið í sóttkví ekki sérlega spennandi: „Þetta er sérstakt. Við fáum skýrar leiðbeiningar um hvernig maður á að haga sér. Það er kostur að maður getur farið út og hreyft sig. Maður verður bara að passa sig að halda fjarlægð við annað fólk,“ sagði Rúnar. En hvernig sér hann fyrir sér lok handboltaleiktíðarinnar á Íslandi? „Ég held að það sé rétt sem að gert var, að slá öllu á frest og svo sjáum við hvernig kúrfan verður. Það er allt mögulegt, allt frá því að spila áfram einhvern tímann seinna í vor eða bara að slaufa þessu tímabili og skilja það bara eftir sem eyðu í sögunni.“ Klippa: Stjörnumenn frískir í sóttkví Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Henry Birgir Gunnarsson heyrði hljóðið í Rúnari Sigtryggssyni, aðalþjálfara Stjörnunnar, í fyrsta þættinum af Sportinu í dag. Innslagið má sjá hér að neðan. Þátturinn verður á hverjum virkum degi á Stöð 2 Sport kl. 15. Rúnar sagði hinn smitaða vera á góðum batavegi eftir að hafa fundið heiftarlega fyrir áhrifum sjúkdómsins. „Það hefur síðan enginn í liðinu veikst en við erum bara að sinna skyldu okkar með því að vera í sóttkví til að vernda samfélagið. Það er að verða komin vika, við erum í daglegum samskiptum á samfélagsmiðlum og það eru allir frískir og líta bara vel út,“ sagði Rúnar. Hann segir lífið í sóttkví ekki sérlega spennandi: „Þetta er sérstakt. Við fáum skýrar leiðbeiningar um hvernig maður á að haga sér. Það er kostur að maður getur farið út og hreyft sig. Maður verður bara að passa sig að halda fjarlægð við annað fólk,“ sagði Rúnar. En hvernig sér hann fyrir sér lok handboltaleiktíðarinnar á Íslandi? „Ég held að það sé rétt sem að gert var, að slá öllu á frest og svo sjáum við hvernig kúrfan verður. Það er allt mögulegt, allt frá því að spila áfram einhvern tímann seinna í vor eða bara að slaufa þessu tímabili og skilja það bara eftir sem eyðu í sögunni.“ Klippa: Stjörnumenn frískir í sóttkví
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10