Þessi fengu stig í kjörinu á íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 21:14 Leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi var valin íþróttamaður ársins í kvöld. VÍSIR/VILHELM Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. Valið var í beinni útsendingu á RÚV í kvöld en þetta var í 65. sinn sem íþróttamaður ársins var valinn. Sara Björk Gunnarsdóttir var kosinn íþróttamaður ársins með fullt hús stiga en Elísabet Gunnarsdóttir var þjálfari ársins. Kvennalandsliðið í fótbolta var valið lið ársins en alla þá sem fengu atkvæði má sjá hér að neðan. Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Valið var í beinni útsendingu á RÚV í kvöld en þetta var í 65. sinn sem íþróttamaður ársins var valinn. Sara Björk Gunnarsdóttir var kosinn íþróttamaður ársins með fullt hús stiga en Elísabet Gunnarsdóttir var þjálfari ársins. Kvennalandsliðið í fótbolta var valið lið ársins en alla þá sem fengu atkvæði má sjá hér að neðan. Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1
Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20
Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13
Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05